Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Qupperneq 17

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga - 01.01.1980, Qupperneq 17
15 skrifstofunni og hjá Orkustofnun. — Þegar vitaS er, að um fyrirtaeki meS sjálfstætt reikningshald er aj5 raeða, en ekki^hefur reynst unnt að afla reikninga þess, er þetta gefið til kynna með 3 púnktum ( = upplýsingar ekki fyrir hendi) f viðkomandi talnalfnu. f öllum öðrum tilvikurn, þegar tölur vantar, eru strik (-) í talnalfnunni, og er þá um að ræða eitt af þrennu: 1) Sveitarfelag starfrækir ekki höfn/vatnsveitu/rafveitu. 2) Tekjur og gjöld "fyrirtækis" eru innifalin í rekstrarreikningi viðkomandi sveitarfélags og ekki unnt að greina rekstur þess frá almennum rekstri sveitarfélagsins (svo er tiltölulega oft um vatnsvwtu). 3) Ekki er vitað.hvort um er að ræða starfrækslu hafnar/vatnsveitu/rafveitu af hálfu viðkomandi sveitarfélags. — Væntanlega vantar fáa hafnarsjóði og rafveitur f töfluna, en eitthvað mun vera um það, að vatnsveitur með sjálfstætt reikningshald — aðeins þær eiga að koma f töfluna — vanti fhana. — Hitaveitur erutaldarmeð vatnsveitum, þar sem þær koma fyrir. — Þegar vatnsveita og hitaveita eru f sama sveitarfélagi (t.d. fReykjavík), eru reikningar þeirra felldir saman. Af framan greindu má vera ljóst, að niðurstöðutölur 37. eignaliðs hafa lítið gildi. Sést það best, þegar tölur þessa liðs (f II töflu) eru bomarsaman við niðurstöður fyrirtækjareikninganna f töfluhlutum G, H og I. C. NOKKRAR NIÐURSTÖÐUR. Summary of main results. Eins og áður getur, er þetta hagskýrsluhefti framhald af áður birtum hliðstæðum skýrslum fyrir árin 1952-74. f i. yfirliti hér með em árin 1952 og 1962-74 tekin með til samanburðar við arin 1975-77. fl. yfirliti eru niðurstöðutölur rekstrarreiknings, eignabreytingareiknings ogefnahagsreikn- ings sveitarfélaganna f heild 1952 og 1962-77. Niðurstöðutölur áranna 1963-77 eru ekki fyllilega sambærilegar við tölur áranna á undan, aðallega vegna þeirrar breytingar, er varð á reiknings- forminu 1963. f niðurstöðutölum rekstrarreiknings er ósamrænrið nær einvörðungu fólgið f þvf, að endurgreiðslur útgjalda koma ítekjuhlið framað 1963,en tilfrádr. ígjaldahl. 1963-77. Niðurstöð- ur eignabreytinga- og efnahagsreikninga á þessum tveimur tímabilum eru hins vegar betur sam- bærilegar. Ef rekstrartekjur 1952 eru lækkaðar um endurgreiðsluupphæð útgjalda það ár, verða þær 175 millj. kr. , f stað 185 millj., sbr. yfirlitið. Þessar rekstrartekjur, þ.e. 175 millj. kr., eru nokk- urn veginn sambærilegar við rekstrartekjurnar 1977, sem eru 264 38millj,kr;Hækku/iiná þessu tfma- bili er rúmlega 151-földun. f 2. yfirliti er sýnd fyrir árin 1975-77 hlutfallsleg skipting hinna ýmsutekju-og útgjalda- flokka samkvæmt töflu I, og er þar um að ræða alveg sömu uppsetningu og er f yfirliti á bls. 10- 11 f Sveitarsjóðareikningum fyrir árin 1972-74, og á bls. 18-19 fyrir 1969-71; Samanburður milli þeirra tveggja yfirlita gaf allgóða mynd af þeim breytingum, sem urðu 1972 á tekjustofnum og út- gjöldum sveitarfélaga, sbr. bls. 6-7 hér að framan. f 3. yfirliti eru sýndar rekstrartekjur, rekstrarútgjöld og skuldirsveitarfélagal977að með- altali á íbua.^og er J?á miðað við mannfjölda 1. desember 1977 samkvæmt þjóðskra. Tölur ^þessar ber að skoða f ljósi olíkra aðstæðna f jjéttbýli og sttjálbýli. Hér er fyrst að nefna, að sú þjónusta, sem sveitarfélögin láta íbúum sfnum f té, er mjög mismikil, og telduþörf þeirra af þeim sökum ekki sambærileg. Ýmsir strjálbýlishreppar nota __ ekki hámarksheimild til ^álagningar útsvars, og tekjur af aðstöðugjaldi eru þar að jafnaði minni á íbúa en f stærri sveitarfélögum vegna minni um- fangs atvinnurekstrar. Ýmis önnur atriði, sem máliíkipta f þessu sambandi, verðaekki rakin hér,— Fjárhæð skulda f árslok á íbúa hefur einnig takmarkað gildi m. a. vegna þess, að skuldir á við- skiptareikningi eru hér ekki meðtaldar (sbr. skýringar við 21. lið hér að framan),og einnig og ekki sfður vegna mismunandi færslu á skuldum fyrirtækja. D. TEKJUR OG ÚTGJÖLD SÝSLUFÉLAGA. Income and expenditure of counties (local government). f IV. kafla sveitarstjórnarlaga, nr. 58/1961, eru ákvæði um hlutverk, skipulag, starfsemi og fjárreiður sýslufélaga. Þar sem sýslufélög eru samtök hreppa og starfsemi þeirra_ hliðstæð á ýmsan hátt, þykir rétt aðbirta hér yfirlit um afkomu sýslusjóða 1977 (sjá 4.yfirlit), j)ótt rit þettafjalli að öðru leyti aðeins um fjármáí sveitarfélaga. Yfirlitið tekur ekki til sýsluvegasjóða.aðeins til sýslu- sjóðanna sjálfra. Eins og 4. yfirlit ber með sér, ern tekjur og útgjöld sýslusjóðanna smávægileg í samanburði við veltu sveitarfélaganna. Aðaltekjustofn sýslusjoðanna eru sýslusjóðsgjöld, sem hrepparnir greiða. Sýslunefnd jafnar þéim niður á hreppana, að þriðjungi eftir samanlögðu skattmati fasteigna, að þriðjungi eftir tölu verkfærra karlamanna og að þriðjungi eftir samanlagðri fjárhæð skuldlausrar eignar og nettótekna samkvæmt skattskrá, allt f hverjum hreppi fyrir sijg. í ''öðrum tekjum" á yfir— litinu eru t. d. vaxtatekjur og hlutdeild ríkissjóðs í ýmsum útgjöldum syslusjóðanna, einnig tekin lán, en þar er um smáar fjárhæðir að ræða. Stærstu útgjaldaliðirnir eru til mervntamála og heil-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um sveitarsjóðareikninga
https://timarit.is/publication/1126

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.