Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Síða 8

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Síða 8
6 Fiskiskýrslur 1914 einu íleiri lieldur en 1909, en aftur á móti töluvert stærri, því að botnvörpungarnir eru orðnir íleiri, en seglskipin færri. Meðalslærð fiskiskipanna hefur verið á undanförnum árum, svo sem hjer segir: 1904 1910 52.3 1905 49.o — 1911 56.3 1900 1912 68.0 1907 48.5 — 1913 64,i 1908 1914 67.0 1909 48,'J — Fram að 1909 breytist stærðin lítið, en síðan fara þau að slækka, og valda því botnvörpungamir eins og áður er sagt. Arið 1914 voru gerðir bjer út lii fiskjar 19 botnvörpungar eða einum íleiri heldur en árið á undan (1913), en samt fækkaði íslensku botnvörpungunum um einn á árinu, því að af botnvörpungunum, scm gerðir voru út hjeðan 1914, voru 2 úllend leigusldp, en 1913 voru allir botnvörpungarnir íslenskir. Eilt af skipunum, sem stund- uðu botnvörpuveiðar 1913 (Valur, nú Alpha) íiskaði 1914 á lóð en ekki á vörpu, annað (Freyr), slrandaði og fórst og hið þriðja (Garð- ar landnemi) var sell lil útlanda, en aftur á móli bæltust við 2 ný botnvörpuskip (Mai og Njörður). Fjölgunin á mótorskipunum 1913 og 1914 stafar að nokkru leyli frá því, að nú eru allir mótorbálar stærri en 12 lestir taldir með þilskipum, en áður munu sumir þeirra hafa verið taldir með bátum. Fyrir 1904 var allur þilskipallotinn tóm seglskip, en nú eru þau ekki orðin nema 2/s af skipatölunni, og að eins 2/s af lestarúminu kemur á þau. Árin 1913 og 1914 skiflisl fiskiflotinn þannig hlutfallslega eftir tegundum skipanna: Tals Lcstir Seglskip 1913 ,.. 73.2°/o 1914 67.4°/o 1913 ,48.i°/o 1914 39,i°/o Mótorskip . . . 12.7- 16.0 — 4.5— 5.5— Botnvörpuskip .... ... 12.1— 13.s— 44.1- 51.5— Onnur gufuskiþ ... ... 2 o— 2 2 — 3.0— 3«— lÚ0.O°/o 100.o°/o 100.o°/o 10Ú.o»/o Svo sem sjá má af töílu I. (bls. 1) er langmest fiskiskipaútgerð frá Reykjavík. Árið 1914 gengu þaðan 32 skip eða fram undir fjórði liluti fiskiskipanna, og fram undir 60°/o af leslarúmi fiskiskipanna kom á Reykjavíkurskipin, enda eru ílestallir botnvörpungarnir gerðir þar út. Eftirfarandi yfirlit sýnir hvernig skipin skiftust 1914 eflir því, hvaða veiðar þau stunduðu.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.