Hagskýrslur um fiskveiðar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Qupperneq 14

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Qupperneq 14
12 Fiskiskýrslur 1914 Svo að segja allur aíli sá, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir fiskar þorskakyns. Á bátunum hefur þó um 4% af aflaþyngd- inni verið annarskonar fiskur, mest steinbítur, á hotnvörpungum um 3%, (koli, heilagfiski og sleinbítur), en á þilskipunum aðeins 1 °/o. þó má vera, að einmilt þessar fiskategundir sjeu nokkru lakar fram laldar lieldur en þorskfiskarnir, sem öll veiðin miðast við. Á 4. yfirliti sjest, að aílaþyngdin liefur verið hjerumbil jafn- mikil í heild sinni árið 1914 eins og árið á undan. Á hotnvörpunga hefur aflinn verið meiri en hæði á þilskip og bála minni. Ef einnig er tekið tillil til lölu skipannn, sem veiðar hafa stundað, kenuir að jafnaði á hvert skip sú aflaþyngd, sem hjer segir: 1913 1914 Botnvörpuskip.......... 598 þús. kg 629 þús. kg Önnur þilskip........... 59 — — 60 — — Mótorbátar.............. 38 — — 36 — — Hóórarbátar............. 10 — — 9 — — Samkvæmt þessu hafa þilskipin yfirleitt afiað betur árið 1914 lieldur en árið á undan, en bátarnir lakar. Af botnvörpungaallanum hefur verið miklu meira um ufsa þetta ár heldur en undanfarið, en aftur á móti minna nm jTsu, og gerir það hvorttveggja alla þeirra rýrari heldur en heildarþyngdin bendir til. Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um verð þilskipaafians auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir hvern úlgerðarstað og landið í heild sinni i töflu IV. og V. lijer á eftir (hls. 10—17). Verðhæð þilskipaaílans á öllu landinu 1914, sem upp liefur verið gefin, hefur verið þessi: Botnvörpuskip Önnur þilsUip Pilskip alls Fullverkaður fiskur......... 1 588 þús. kr. 523 þús. kr. 2 111 þús. kr. Hálfverkaður liskur........... 201 — — 66 — — 267 — — Saltaður fiskur............... 553 — — 830 — — 1 383 — — Nýr fiskur.................... 471 — — 7 — — 478 — — þorskveiðar alls 1914 .. 2813 þús. kr. 1 426 þús. kr. 4 239 þús. kr. 1913.. 2 548 — — 1 481 — — 4 029 - — 1912.. 1 944 — — 1 374 - — 3 318 — — Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem nokkur hluti aflans er verkaður og því i verði lians innifalinn verk- unarkostnaður, sem ekki er reiknaður í verði hins hlutans af aflan- um. Ef gert er ráð fyrir, að verkunarkostnaðuriun sje kr. 3.50 á skippundið (eða kr. 2.20 á 100 kg), nemur sá koslnaður 120 þús. kr. á öllum verkaða fiskinum (89 þús. á afla botnvörpunga og 31 þús. á afia annara þilskipa) og verður þvi að draga þá fjárhæð frá fiskverðinu til þess að finna verð aflans óverkaðs (nýs og saltaðs).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.