Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Side 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1916, Side 20
18 Fiskiskýrslur 1914 Á eftirfarandi yfirliti sjest hve mikil dúntekjan hefur verið síð- an fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til saman- burðar er sett þyngd útfiutts dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinn Útílutlur dúnn Meðul- dúnn þyngd verð verð 1897—1900 meðallal........... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94 1901—1905 — .......... 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98 1906-1910 — .......... 3472 — 3 500 - 74821 — — 21.38 1909-1913 — .......... 3 844 — 4 204 — 112 422 — — 26.74 1913......................... 4 185 — 4 351 - 149 890 — - 34.45 Verslunarskýrslurnar telja venjulega útflutt töluvert meira af dún heldur en dúntekjan ætti alls að vera samkvæmt framtalinu. Að vísu gæti það komið fyrir ár og ár í bili, að útflutt væri meira af dún en framleit hefði verið það sama ár, en að útflulningurinn mörg ár samfleytt sje sífelt meiri en framleiðslan nær auðvitað ekki nokkurri átt og er því auðsætt, að töluvert af dúntekjunni hlýtur að falla undan í skýrslunum. Hve mikil fuglatekjan hefur verið sainkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót, sjest á eftirfarandi yfirliti: Lundi Svartfugl Fýliinaur Súla Rita Alls þús. þus. þus. þús. þús. þús. 1897—1900 nieðaltal 66.0 58.o 0.7 18.o 337.7 1901—1905 — .. 239.0 70.o 52.o 0.6 17.o 378.g 1906-1910 — .. 212,g 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7 1909—1913 — .. 208.g 105.i 43.9 0.8 15.6 374.0 1913 ... 222.g 113.o 41.8 0.5 16.6 394.5 1914 ,.. 183.4 90.8 45.1 0.4 13.1 332.8 Eftir þessum tölum að dæma hefur fuglatekjan 1914 yfirleitt verið miklu minni heldur en árið á undan, og töluvert fyrir neðan meðaltal siðustu 5 ára.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.