Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Blaðsíða 16
14
Fiskiskýrslur 1915
hafa slundað, hefur að jafnaði koniið á hvert skip sú aflaþyngd sem
hjer segir árin 1913—15:
1913 1914 1915
Botnvörpuskip....... 714 pús. kg 769 þús. kg 807 þús. kg
Önnur þilskip........ 84 — — 82 — — 96 — —
Mótorbátar........... 41 — — S9 — — 38 — —
Róðrarbátar.......... 12 — — 11 — — 11 — —
Samkvæmt þessu liafa þilskipin aflað miklu betur árið 1915
heldur en næstu árin á undan, en bátarnir líkt eða þó heldur lakar.
Arið 1915 hefur bæði jTsa og langa veiðst með meira móti.
Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um
vcrð þilskipaatlans auk þyngdarinnar og er þær að íinna fyrir livern
úlgerðarstað og landið í heild sinni í töflu V. og VI. hjer á eftir
(bls. 13—19). Verðhæð þilskipaaflans á öllu landinu 1915, sem upp
hefur verið gefin, hefur verið þessi:
Botnvörpuskip Önnur þilskip Filskip alls
Fullverkaður fiskur....... 2 363 þús. kr. '713þús. kr. 3 076 þús. kr.
llálfverkaður fiskur...... 264 — — 1 34 — — 298 — —
Saltaður fiskur........... 1 115 — — 1 632 — — 2 747 — —
Nyr fiskur......:......... 545 — — 13 — — 558 — —
Þorskveiðar alls 1915.. 4 287 þús. kr. 2 392 þús. kr. 6 679 þús. kr.
1914.. 2 813 — — 1 426 — — 4 239 — —
1913.. 2 548 — — 1 481 — — 4 029 — —
1912.. 1 944 — — 1 374 — — 3 318 - —
Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur hiuti aflans er verkaður, og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður með í verði hins hlutans af
aflanum. Árið 1915 mun mega gera ráð fyrir, að verkunarkoslnað-
urinn hafi til uppjafnaðar ekki verið minni en 5 kr. á hvert skip-
pund (eða kr. 3.12 á 100 kg.). Nemur þá sá koslnaður 162 þús. kr.
á öllum fiskinum, sem gefinn er upp verkaður, og verður því að
draga þá fjárhæð frá fiskverðinu, til þess að finna verð aflans óverk-
aðs (nýs eða saltaðs). Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og
liann kemur frá liendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður sain-
kvæmt því árið 1915 6.5 miljóna króna virði, þar af afli bolnvörp-
unga 4.2 milj. kr., og alli annara þilskipa 2.3 milj. kr.
Verð aflans skiftist þannig á einslakar lisktegundir (þegar dreg-
inn er verkunarkoslnaður frá verði verkaðs fiskjar á þilskipum og
1) 1 töflu VI (bls. 15) liefur inisprcntast samtala vcrösins á verkuðum fiski á þilskip-
unum á öllu landinu. Paö á aö vcra 740581 kr. (en ckki 701 241).