Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Blaðsíða 18
16 Fiskiskýrslur 1915 árið 1915, en um lifraraíla báta er skýrsla í töflu XII og XIII (bls. 35—39). Alls var lifraraflit\n árið 1915 samkvæmt skýrslunum: Önnur lifur Háknrlslifur (aöall. þorskl.) Lifur alls Á botnvörpunga........ » lil 11 866 hl 11 866 hl - önnur þilskip...... 2 206 — 3154 — 5 360 — - mótorbáta.............. » — 8 686 — 8 686 — - róðrarbáta............. » — 5 205 — 5 205 — Samtals 2 206 lil 28911 lil 31 117 hl Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem lijer segir: Önnur lifur Ilákarlslifur (aöall. þorskl.) Lifur alls 1897-1900 meðaltal... 16982 hl 7006 hl 23988 19 1901—1905 — ... 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — ... 10 096 — 17152 — 27248 — 1910—1914 — ... 6 643 — 24 859 — 31 502 - 1914 ................ 1 787 — 24 230 — 26 017 - 1915 ................ 2 206 - 28 911 — 31 117 — Aflinn af hákarlslifur var árið 1915 nokkru meiri heldur en árið á undan, en þó ekki nema þriðjungur af meðalafla næstu 5 ára á undan, og ekki nema rúmlega V8 af því sem aflaðist af lienni næstu árin fyrir aldamótin. Skipunum, sem ganga á hákarlaveiðar, fækkar líka óðum. Árið 1912 stunduðu 14 skip hákarlaveiðar, 12 árið 1913 og aðeins 7 árin 1914 og 1915. Afli af annari lifur (setn meslöll er þorsklifur) liefur aftur á móti samkvæmt skýrslunum aukist mikið, en þó vantar mikið á, að alt komi í skýrslurnar. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 34). Samkvæmt skýrsl- unum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið 66.55 hektólilrinn, en á annari lifur kr. 12.G9. Ef gert er ráð fyrir sama veriði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1915 svo sem hjer segir: Á botnvörpuskip.. - önnur þilskip .. - mótorbáta - róðrarbáta Haknrlslifur » pús. kr. 147 » — — » — — Önnur lifur 151 þús. kr. 190 — - 110 — — 66 — — Lifur alls 151 þús. kr. 337 — - 110 — — 66 — — Samtals 1915.. 147 þús. kr. 517 þús. kr. 664 þús. kr. 1914.. 25 — — 170 — — 195 — — 1913.. 54 — — 165 — — 219 — — 1912.. 84 — — 181 — — 265 — —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.