Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Blaðsíða 19
Fiskiskýrslur 1915
17
Samkvæmt þessu ætti verðhæð lifraraflans árið 1915 að hafa
verið meir en þreföld á við næstu árin á undan, og stafar það að
langmeslu leyti af hærra verðlagi.
C. Síldaraflinn.
Produit de la pcche du hareng.
Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1915 er í töflu
XIV (bls. 40), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest i töflu
XV (bls. 41—43).
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn 1915 og þrjú
næstu árin á undan numið því sem hjer segir:
Á þilskip A liáta Alls
1912 ................ 54 673 hl 2 770 hl 57 443 hl
1913 ................ 54 810 — 4 845 — 59 655 —
1914 ................ 58 958 — 4 356 — 63 314 —
1915 ................ 133 069 - 7 785 — 140 854 —
Árið 1915 hefur síldaraflinn verið óvenjulega mikill, töluvert
ineiri en tvöfaldur afli næstu áranna á undan.
Ef gert er ráð fyrir, að 18 hl af nýrri sýld verði að jafnaði
19.« hl. af saltaðri, hefur öll sildin, sem aflaðist árið 1915, verið ný
135.800 hoktólílrar. Ef ennfremur er gert ráð fyrir, að hektólítri af
nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1915 verið
ll2/3 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:
Ný síld
Á holnvörpuskip.......... 81 700 hl
- önnur þilskip........... 46 300 —
- mótorbáta................ 3 700 —
- róðrarbáta............... 4 100 —
Samtals 1915.. 135 800 hl
1914.. 61 200 -
1913.. ' 57 600 —
1912.. 56100 —
I'yngd
7 026 pús. kg
3 982 — —
318 — —
353 — —
11 679 pús. kg
5 263 - —
4 952 — —
4 825 — —
Árið 1915 hafa miklu fleiri skip slundað síldveiðar heldur en
undanfarin ár, þar á meðal næstum öll bolnvörpuskipin. Tala þil-
skipa, sem stundað hafa síldveiði hafa verið 4 síðuslu árin:
Botnvörpuskip Önnur þilskip Samtals
1912 ..................... 6 16 22
1913 ..............' 10 22 32
1914 ..................... 6 19 25
1915 ................... 19 33 52
Um skipin 1915 eru nánari upplýsingar i 2. yfirliti (bls. 7‘).