Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1917, Side 18
16 Fiskiskýrslur 1915 árið 1915, en um lifraraíla báta er skýrsla í töflu XII og XIII (bls. 35—39). Alls var lifraraflit\n árið 1915 samkvæmt skýrslunum: Önnur lifur Háknrlslifur (aöall. þorskl.) Lifur alls Á botnvörpunga........ » lil 11 866 hl 11 866 hl - önnur þilskip...... 2 206 — 3154 — 5 360 — - mótorbáta.............. » — 8 686 — 8 686 — - róðrarbáta............. » — 5 205 — 5 205 — Samtals 2 206 lil 28911 lil 31 117 hl Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem lijer segir: Önnur lifur Ilákarlslifur (aöall. þorskl.) Lifur alls 1897-1900 meðaltal... 16982 hl 7006 hl 23988 19 1901—1905 — ... 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 — ... 10 096 — 17152 — 27248 — 1910—1914 — ... 6 643 — 24 859 — 31 502 - 1914 ................ 1 787 — 24 230 — 26 017 - 1915 ................ 2 206 - 28 911 — 31 117 — Aflinn af hákarlslifur var árið 1915 nokkru meiri heldur en árið á undan, en þó ekki nema þriðjungur af meðalafla næstu 5 ára á undan, og ekki nema rúmlega V8 af því sem aflaðist af lienni næstu árin fyrir aldamótin. Skipunum, sem ganga á hákarlaveiðar, fækkar líka óðum. Árið 1912 stunduðu 14 skip hákarlaveiðar, 12 árið 1913 og aðeins 7 árin 1914 og 1915. Afli af annari lifur (setn meslöll er þorsklifur) liefur aftur á móti samkvæmt skýrslunum aukist mikið, en þó vantar mikið á, að alt komi í skýrslurnar. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 34). Samkvæmt skýrsl- unum hefur meðalverðið á hákarlslifrinni verið 66.55 hektólilrinn, en á annari lifur kr. 12.G9. Ef gert er ráð fyrir sama veriði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1915 svo sem hjer segir: Á botnvörpuskip.. - önnur þilskip .. - mótorbáta - róðrarbáta Haknrlslifur » pús. kr. 147 » — — » — — Önnur lifur 151 þús. kr. 190 — - 110 — — 66 — — Lifur alls 151 þús. kr. 337 — - 110 — — 66 — — Samtals 1915.. 147 þús. kr. 517 þús. kr. 664 þús. kr. 1914.. 25 — — 170 — — 195 — — 1913.. 54 — — 165 — — 219 — — 1912.. 84 — — 181 — — 265 — —

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.