Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Page 11

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Page 11
22 Fiskiskýrslur 1917 9 Um stærð mótorbátanna í hverri sýslu er skýrsla i töflu IV (bls. 14). Smærri mótorbátarnir skiftast þannig eftir stærð á öllu landinu árin 1915, 1916 og 1917: 1915 1916 1917 Minni en 4 tonna... ... 59 45 35 4— 6 tonn ,.. 108 106 94 6-9 — .. 121 137 152 9—12 — ... 66 79 123 Ótilgreind stærð .... .. 37 38 )) Samtals .. 391 405 404 Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefir verið þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin. 1913 1914 1915 191G 1917 Á mótorbálum .. 1 925 1 980 1 935 2 056 2 127 Á róðrarbátum.. 4 398 4 532 5148 4 550 4 876 Samtals .. 6 323 6 512 7 083 6 606 7 003 Meðaltal skipverja á hverjum bát hefir verið: Mótorbátar Róðrarbátar 1915 .......... 4.9 4.6 1916 .......... 5.1 4.7 1917 .......... 5.3 4.5 II. Sjávaraflinn. Resultats des péches marilimes. A. Þorekveiðarnar. Resultats de la péche dc la morue. Skýrslurnar eru í sama sniði eins og næstu ár á undan. Fyrir breytingum þeim, sem gerðar hafa verið á skýrslufyrirkomulaginu, er gerð grein í Fiskiskýrslum 1912, bls. 11 —12 og Fiskiskýrslum 1913, bls. 11*—12*. Samkvæmt nýrri upplýsingum hefir þó verið nokkuð breytt hlutföllum þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1912, milli þyngdar fiskjarins á mismunandi verkunarstigum og milli tölu og þyngdar eins og skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*. 3. yfirlit (bls. 10*) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báta sjer í lagi og samtals árið 1917 samanborið við afla undan- farandi ára. Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn upp í fiskatölu, er samanburðurinn í yfirlitinu bygður á fiskatöl- b

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.