Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Side 13
22
Fiskiskýrslur 1917
11
4. yfirlit. Útreiknuð þyngd aflans 1917, miðað við nýjan flattan fisk.
Quantité calculée de poisson frais (tranché) péché en 1917.
otnvörpuskip, chalutiers (i vapeur C* 'V 3 c “ «• S ai u u a 5 3 « 5 C 3» £ « Mótorbátar, bateaux á moteur Róðrarbátar, bateaux (í rames ilskip samtals, ateaux pontés total tátar samtals, bateaux non pontés total Alls, total
ca O -c
Fisktegundir 1 2 3 4 1+2 3+4
1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 kg
Þorskur, grande morue 7 914 8 734 9 880 5 054 16 648 14 934 31 582
Smáfiskur, pelite morue 257 2 379 2 291 4 433 2 636 6 724 9 360
Ýsa, aiglefin 1 497 831 1 597 2 076 2 328 3 673 6 001
Ufsi, colin (développé) .. 3 137 88 58 147 3 225 205 3 430
Langa, lingue 555 205 884 58 760 942 1 702
Keila, brosme 10 182 170 21 192 191 383
Heilagfiski, fiélan 3 54 )) )) 57 )) 57
Koli, plie 5 )) )) )) 5 » 5
Steinbítur, loup marin .. 1 50 284 375 51 659 710
Skata, raie 1 )) 71 32 1 103 104
Aðrar fiskteg., autr.poiss. )) 44 163 219 44 382 426
Samtals, tolal 1917 13 380 12 567 15 398 12415 25 947 27 813 53 760
1916 18 941 13 042 18 065 10 965 31 983 29 030 61 013
1915 16 139 11 761 15014 12 446 27 900 27 460 55 360
1914 14 608 8 939 15 589 10 672 23 547 26 261 49 808
1913 12 844 9 603 16 056 11 164 22 447 27 220 49 667
13/< milj. fiskum færra heldur en aflaðist að meðaltali næstu 5 árin
á undan, 1912—1916.
Bæði bátaaflinn og þilskipaaflinn hafa verið minni árið 1917
heldur en árið á undan, og heldur en meðalafli áranna 1912—16.
Þó er munurinn langlum meiri á þilskipaaflanum heldur en á báta-
aflanum.
1 4. yfirliti er sýnd þyngd aflans árið 1917 miðað við nýjan
flattan fisk. Þilskipaaflanum, sem gefinn hefir verið upp í öðru
ástandi, hefir þvi verið breytt i nýjan fisk flattan og afhöfðaðan
eftir þeim hlutföllum, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1915, bls. 9*.
Nýi fiskurinn, sem getið er um í skýrslum botnvörpunga, mun hvorki
vera flattur nje afhöfðaður, og hefir honum því (að undanskildu heil-
agfiski, skötu og öðrum fisktegundum) verið breytt i nýjan fisk flatt-
an, með því að draga þriðjung frá þyngd hans. Því af bátaaflanum,
sem gefið hefir verið upp í tölu, hefir einnig verið breytt í þyngd
samkvæmt hlutföllum þeim, sem tilfærð eru í Fiskiskýrslum 1913,
bls. 11*—12*, í sambandi við hlutföllin milli fullverkaðs fiskjar og nýs.