Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Qupperneq 15
22
Fiskiskýrslur 1917
13
minni, mótorbátaaflinn 15 °/o minni, en róðrarbátaaflinn 13 °/o meiri
heldur en árið á undan. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna,
sem þessar veiðar hafa stundað, hefir að jafnaði komið á hvert
skip sú aflaþyngd sem hjer segir árin 1915—17.
1915 1916 1917
Botnvörpuskip .. . 807 þús. kg 902 þús. kg 669 þús. kg
Önnur þilskip .. . 96 — — 71 — -r- 65 — —
Mótorbátar . 38 - - 45 — — 38 — —
Róörarbátar .... . 11 — — 11 — — 12 — —
Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um
verð þilskipaaflans auk þyngdarinnar og eru þær að finna fyrir
hvern útgerðarstað og landið í lieild sinni í töfiu V og VI hjer á eftir
(bls. 15—23). Verðhæð þilskipaaflans á öllu landinu 1917, sem upp
hefir verið gefin, hefir verið þessi:
Botnvörpuskip Pilskip Pilskip alls
Fullverkaður fiskur .. 3 658 þús. kr. 490 þús. kr. 4 148 þús. kr.
Hertur fiskur 20 — — )) 20 — —
Hálfverkaður fiskur .. 16 — — 206 — — 222 - —
Saltaður fiskur 903 — — 2 429 - — 3 332 — —
Nýr fiskur 76 - — 67 — — 143 — —
Porskveiðar alls 1917.. 4 673 þús. kr. 3 192 þús. kr. 7 865 þús. kr.
1916.. 5 419 — — 2 901 — — 8 320 - —
1915.. 4 287 - — 2 392 — — 6 679 — —
1914.. 2 813 — — 1 426 — 4 239 — —
1913.. 2 548 — — 1481 — — 4 029 — —
Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem
nokkur hluti aflans er verkaður, og því í verði hans innifalinn verk-
unarkostnaður, sem ekki er reiknaður með í verði bins hlulans af
aflanum. Árið 1917 mun mega gera ráð fyrir, að verkunarkostnað-
urinn hafi alment verið 12 kr. á hvert skippund (eða kr. 7,50 á 100
kg). Nemur þá sá kostnaður 370 þús. kr. á öllum fiskinum, sem
gefinn er upp verkaður, og verður því að draga þá fjárhæð frá fisk-
verðinu, til þess að finna verð aflans óverkaðs (nýs eða saltaðs).
Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur frá hendi
fiskimannanna (nýr eða saltaður) vprður samkvæmt því árið 1917
7.5 miljóna króna virði, þar af afli botnvörpunga 4.4 mili.
kr., og afli annara þilskipa 3.i milj. kr.
Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er
öllum brej'tt í fisk upp úr salti og gert ráð fyiir sama verði á hon-
um sem á þilskipafiski upp úr salti, þá verður niðurstaðan sú, að
þorskafli bátanna hafi alls verið 6.9 miljóna króna virði árið