Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Síða 17

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Síða 17
22 Fiskiskýrslur 1917 15 undum miklu hæira heldur en árið á undan. Annars er verðið á öllum fiskinum yfirleitt heldur hærra þetla ár heldur en árið á undan. B. Lifraraflinn. Produit de foie. í töflu XI (bls. 40) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þil- skipa árið 1917. en um lifrarafla báta er skýrsla í töflu XII oe XIII (bls. 41-45). Alls var lifraraflinn árið 1917 samkvæmt skýrslunum: Önnur lifur Hákarlslifur (aðall. þorskl.) Alls Á botnvörpuskip » hl 16162 hl 16162 hl - önnur pilskip 5 935 — 5 850 — 11 785 — - mótorbáta )) 10 518 — 10 518 — - róðrarbáta )) 5 096 — 5 096 — Samtals .. 5 935 hl 37 626 hl 43 561 hl Á undanförnum árum hefir lifraraflinn alls numið því sem hjer segir: Önnur liíur Hákarlsliíur (aðall. þorskl.) Lifur alls 1897-1900 raeðaltal ... . 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901—1905 — . 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906—1910 - . 10 096 — 17152 — 27 248 - 1911—1915 — . 4 818 — 26 108 — 30 926 — 1912—1916 . 4187 — 27 518 — 31 705 — 1916 . 5 837 — 33 339 — 39 176 — 1917 . 5 935 — 37 626 — 43 561 — Aflinn af hákarlslifur var árið 1917 heldur meiri heldur en árið á undan, og töluvert meiri en meðalafli næstu 5 ára á undan, en þó ekki nema rúmlega x/8 af Þv* sem aflaðist af henni næslu árin fyrir aldamótin. Skipin, sem gengu á hákarlaveiðar, voru líka langtum fleiri 1917 heldur en næstu árin á undan, svo sem sjá má á bls. 7* hjer að framan, en á hvert skip hefir að jafnaði komið miklu minni afli 1917 heldur en árið 1916. Afli af annari lifur (sem mestöll er þorsklifur) hefir samkvæmt skýrslunum aukist mikið. Má vera að það stafi nokkuð af því, að framtalið á henni í skýrslunum sje farið að hatna, enda þótt líklega vanti enn nokkuð á, að alt komi þar fram. En það er heldur ekki ólíklegt, að lifrin sje meir hirt eftir þvi sem hún hækkar meir í verði. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefir verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má á töflu XI (bls. 40). Samkvæmt skýrslunum hefir meðalverðið á hákarlslifrinni verið kr. 33.53 hektó-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.