Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Side 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Side 19
22 Fiskiskýrslur 1917 17 Ný sild I>yngd Á mótorbáta 6 300 hl 544 þús. kg - róðrarbáta 1 300 - 112 - - Úr landi 4 700 — 404 - - — Samtals 1917 .. 101 300 hl 8 714 þús. kg 1916.. 240 700 - 20 694 - - 1915.. 135 800 — 11 700 - - 1914 .. 61 200 — 5 300 - - 1913.. 57 600 — 5 000 - - — Árið 1917 hafa miklu fleiri þilskip stundað síldveiðar heldur undanfarin ár, svo sem sjá má á yfirlitinu á bls. 7*. Meðalafli bvert skip hefir verið: 19:5 1916 1917 Botnvörpuskip . 4 300 hl 5 079 hl 2 027 hl Önnur þilskip .. 1 403 — 1 822 — 545 — Sildveiðaskip alls .. 2 612 hl 2 617 hl 817 hl í töflu XIV (bls. 46) er gefið upp verð á síldarafla þilskip- anna árið 1917 og talið, að það hafi numið því sem hjer segir: tuð sild sild ... Botnvörpuskip 887 þús. kr. 830 - - Önnur þilskip 393 þús. kr. 457 — — Þilskip alls 1 280 þús. kr. 1 287 — — Samtals 1917 .. 1 717 þús. kr. 850 þús. kr. 2 567 þús. kr. 1916 .. 3193 — — 1616 — — 4 809 — — 1915 .. 1 492 — — 771 — — 2 263 — — 1914.. 250 — — 168 — - 418 — — 1913.. 215 — — 160 — - 375 — - Samkvæmt þessu hefir verðhæð síldaraflans 1917 ekki verið nema rúml. helmingur af verðhæð síldaraflans árið 1916, þrátt fyrir miklu hærra verð á síldinni, en aftur á móti hefir hún verið heldur meiri en verðhæð síldaraflans 1915, sem þó var miklu meiri að vöxtunum. Meðalverðið á hl, sem upp hefir verið gefið í skýrslunum 1917, hefir verið á söltuðu síldinni kr. 48.67 úr botnvörpungum, en kr. 48.27 úr öðrum þilskipum, og á nýju síldinni kr. 16.54 úr botn- vörpungum, en kr. 13.99 úr öðrum þilskipum.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.