Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1919, Page 21
22
Fiskiskýrslur 1917
19
D. SelveiSi.
La chasse aux phoques.
Selveiði hefir verið talin undanfarin ár svo sem hjer segir:
Selir, tals Kópar, tals
1897—1900 meðaltal .. .... 627 5412
1901—1905 — .... 748 5 980
1906—1910 — .... 556 6 059
1911—1915 — .... 721 5 824
1912-1916 — 5 771
1916 .... 489 5 675
1917 .... 590 5 422
Af fullorðnum selum hefir veiðin árið 1917 verið meiri en
meðalveiði næstu árin á undan, en af kópum minni.
Árið 1917 voru gerð út hjeðan tvö selveiðaskip til þess að
veiða seli norður í höfum. Skýrsla um þau er í töflu XVI (bls. 49).
Veiddu þau alls 737 fullorðna seli og 1214 kópa.
E. Diintekja og fuglatekja.
L* oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefir dúntekjan árið 1917
verið 3 917 kg og er það heldur minna en í meðallagi samanborið
við næstu árin á undan.
Á eftirfarandi yfirliti sjest, hve mikil dúntekjan hefir verið
síðan fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til
samanburðar er sett þyngd útflutts dúns samkvæmt verslunarskýrsl-
unum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefir fengist.
Framtalinn Útfluttur dúnn Meðal-
dúnn þyngd verð verð
1897—1900 meðaital .. 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901—1905 — .. 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98
1906-1910 — .. 3 472 — 3 500 - 74 821 — — 21.38
1911—1915 — .. 4 055 — 3 800 - 113 597 — — 29.89
1912—1916 — .. 4159 - 3 071 — 94 700 — — 30.84
1916 .. 4 355 — 1 077 — 23 872 — — 22.17
Síðan ófriðurinn hófst hefir verið útflutt miklu minna af
heldur en undanfarin ár. Dúnninn var altaf að hækka í verði
þangað til að ófriðurinn hófst, en tók þá aftur að lækka mikið
í verði.