Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Blaðsíða 20
18*
I-'iskiskýrslur 1920
1917 11)18 1919 1920
Botnvörpuskip....... 2 027 hl 600 hl 2 262 hl 3 320 hl
Önnur þilskip ...... 545 — 726 - 1 238 — 2 042 —
Sildveiðaskip alls .. 817 hl 713 hl 1317 hl 2172 hl
í töflu XIV (bls. 42) er gefið upp verð á síldarafla þilskip-
anna árið 1920 og talið, að það hafi uumið því sem hjer segir:
Söltuö sild ... Ný síld Botnvörpuskip 137 pús. kr. 301 Önnur þilskip 913 pús. kr. 1 193 — — Þilskip alls 1 050 pús. kr. 1 494 — —
Samtals 1920 438 pús. kr. 2 106 pús. kr. 2 544 pús. kr.
1919 543 — — 1 904 — - 2 447 — —
1918 264 — — 1 337 — — 1601 — -
1917 1717 — - 850 — — 2 567 — -
1916 3193 — — 1616 — — 4 809 — -
Samkvæmt þessu hefur verðhæð síldaraflans 1920 verið svipuð
eins og árið á undan, en verðið yfirleitt lægra. Meðalverð á hl, sem
upp hefur verið gefið í skýrslunum 1920, hefur verið á söltuðu
sildinni kr. 27.17 úr botnaörpungum, en kr. 18.87 úr öðrum þil-
skipum, og á nýju sildinni kr. 16.17 úr botnvörpungum, en kr. 14.51
úr öðrum þilskipum.
III. Arður af hlunnindum.
Produil de la péche interieure, la chasse au.r phoi/ues et I’oisellerie.
A. Hrognkelsaveiði.
La péche du lompe.
Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1920 eru í töflu
XVI og XVII (bls. 44—57). Samkvæmt því var hrognkelsaaflinn á
öllu landinu:
1916 ........................ 643 púsund
1917 ........................ 685 —
1918 ........................ 651 —
1919 ........................ 507 —
1920 ........................ 675 —
B. Smáufsaveiði.
La péchc de petit colin.
Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1920 eru í töflu XVI og
XVII (bls. 44—57). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum
þessum hefur verið: