Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Blaðsíða 15
Fiskiskýrslur 1920 13 Botnvörpu- Önnur Mótor- Róðrar- skip þilskip bátar bátar Porskur . 55.8 “/„ 73.0 °/o 64.9 °/o 48.4 o/o Smáflskur . 13.o — 15.2 — 15.2 — 32.6 — Ysa . 12.7 — 7.o — 9.7 — 13.7 -- Ufsi 7.8 — 0.7 — 1.5 — 1.2 — Langa 2.i — 2.o - 4.4 — 0.5 — Keila O.i — 0.5 — 0.4 — O.i — Ileilagfiski 1.6 — 0.4 — 1.1 — 0.7 — Koli 4.2 — )) — )) )) — Steinbitur 1.1 — 0.2 — 2.1 — 2.3 — Skata 0.1 - )) 0.5 — 0.3 - Aðrar flsktegundir ... 0.6 — 0.1 - 0.2 — 0.2 — Samtals . . 100.0 7» lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o o/o Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir fiskar þorskakyns. Á bátunum og bðtnvörpungunum hefur þó 4—8 #/o verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á botnvörpungunum mest koli), en á þilskipunum ekki nema 3/s °/°- þó má vera, að þær fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við. í 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 7 % meiri árið 1920 heldur en árið á undan. þetta stafar mest af því hve botnvörpungaaflinn hefur hækkað mikið. Hefur hann verið næstum tvöfaldur á við árið á undan (94 °/o hærri), og hefur hann aldrei áður verið jafnmikill, enda botnvörpuskipin fleiri þetta ár heldur en nokkru sinni áður. Mótorbátaaflinn befur lika verið nokkru meiri heldur en næsta ár á undan (um 5 °/o), en aftur á móti hefur þilskipaaflinn orðið þriðjungi minni og róðrarbátaaflinn 2 °/o minni heldur en árið 1919. Þilskipaaflinn hefur þó orðið álíka mikill eins og árin 1916—17, en árið 1919 var hann óvenjulega mikill. Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1918—20: 1918 1919 1920 Botnvörpuskip .. . 556 þús. kg 853 þús. kg 768 þús. kg Önnur þilskip ... . 81 — — 108 — — 85 — — Mótorbátar . 50 — — 54 — — 60 — - Róðrarbátar . 12 — — 14 — — 13 Samkvæmt þessu hafa mótorbátar aflað betur árið’1920 heldur en næstu árin á undan, en botnvörpuskip, önnur þilskip og róðrar- bátar aflað lakar heldur en árið 1919, en þó betur heldur en næstu árin þar á undan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.