Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1923, Page 15
Fiskiskýrslur 1920
13
Botnvörpu- Önnur Mótor- Róðrar-
skip þilskip bátar bátar
Porskur . 55.8 “/„ 73.0 °/o 64.9 °/o 48.4 o/o
Smáflskur . 13.o — 15.2 — 15.2 — 32.6 —
Ysa . 12.7 — 7.o — 9.7 — 13.7 --
Ufsi 7.8 — 0.7 — 1.5 — 1.2 —
Langa 2.i — 2.o - 4.4 — 0.5 —
Keila O.i — 0.5 — 0.4 — O.i —
Ileilagfiski 1.6 — 0.4 — 1.1 — 0.7 —
Koli 4.2 — )) — )) )) —
Steinbitur 1.1 — 0.2 — 2.1 — 2.3 —
Skata 0.1 - )) 0.5 — 0.3 -
Aðrar flsktegundir ... 0.6 — 0.1 - 0.2 — 0.2 —
Samtals . . 100.0 7» lOO.o °/o lOO.o °/o lOO.o o/o
Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og
aðrir fiskar þorskakyns. Á bátunum og bðtnvörpungunum hefur þó
4—8 #/o verið annarskonar fiskur (á bátunum mest steinbítur, á
botnvörpungunum mest koli), en á þilskipunum ekki nema 3/s °/°-
þó má vera, að þær fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar
heldur en þorskfiskurinn, sem öll veiðin miðast við.
í 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 7 %
meiri árið 1920 heldur en árið á undan. þetta stafar mest af því
hve botnvörpungaaflinn hefur hækkað mikið. Hefur hann verið
næstum tvöfaldur á við árið á undan (94 °/o hærri), og hefur hann
aldrei áður verið jafnmikill, enda botnvörpuskipin fleiri þetta ár
heldur en nokkru sinni áður. Mótorbátaaflinn befur lika verið
nokkru meiri heldur en næsta ár á undan (um 5 °/o), en aftur á
móti hefur þilskipaaflinn orðið þriðjungi minni og róðrarbátaaflinn
2 °/o minni heldur en árið 1919. Þilskipaaflinn hefur þó orðið álíka
mikill eins og árin 1916—17, en árið 1919 var hann óvenjulega mikill.
Ef einnig er tekið tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa
stundað, hefur að jafnaði komið á hvert skip sú aflaþyngd sem
hjer segir 1918—20:
1918 1919 1920
Botnvörpuskip .. . 556 þús. kg 853 þús. kg 768 þús. kg
Önnur þilskip ... . 81 — — 108 — — 85 — —
Mótorbátar . 50 — — 54 — — 60 — -
Róðrarbátar . 12 — — 14 — — 13
Samkvæmt þessu hafa mótorbátar aflað betur árið’1920 heldur
en næstu árin á undan, en botnvörpuskip, önnur þilskip og róðrar-
bátar aflað lakar heldur en árið 1919, en þó betur heldur en næstu
árin þar á undan.