Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Síða 12

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1925, Síða 12
8 Fiskiskýrslur 1922 Á skránni um þilskipin (bls. 2—8) er skýrt frá veiðitíma flest- allra skipanna og á hvaða tíma árs þau gengu til veiða. Tala útgerðarmanna og útgerðarfjelaga þilskipa hefur verið undanfarin ár: Útgerðar- Skip Lestir Útgerðar- Skip Lestir menn á hvern á hvern menn á hvern á hvern 1913 .. . .. 54 2.8 177.7 1918 .. ... 103 1.7 76.5 1914 .. . . . 66 2.1 141.3 1919 .., ... 100 2.0 51.9 1915 .. ... 78 2.1 141.3 1920 .. ... 117 1.6 116.9 1916 .. ... 110 1.9 106.4 1921 .. , , .. 121 1.5 110.5 1917 .. ... 121 1.7 98.1 1922 . . ... 141 1.5 108.3 1912 — 17 fjölgar útgerðarmönnum, en skipatala og lestarúm á hvern minkar. 1918—19 fækkar þeim, en 1920—22 fjölgar þeim aftur töluvert. Árið 1919 og 1920 hækkar meðaltal lestarúmsins á hvern út- gerðarmann mikið vegna þess að botnvörpungum fjölgar þá mikið, en síðustu tvö árin hefur það aftur heldur lækkað. Árið 1921 og 1922 koma 11/2 skip á hvern útgerðarmann að meðaltali, en árið 1912 komu 3V2 á hvern að meðaltali. Árið 1922 var hlutafjelagið Kveldúlfur í Reykjavík stærsta útgerðin. Hjelt það úti 4 skipum, er voru samtals 1 507 lestir. En skipatalan var hæst hjá H. B. Stephensen & Co á Bíldudal og Hinum sameinuðu íslensku verslunum á ísafirði, er hjeldu hvorir úti 9 skipum, en þau voru svo smá, að lestatalan alls var ekki nema á borð við einn botnvörpung hjá hvorum þeirra. Meðaltal skipverja á þilskipum um allan veiðitímann hefur verið svo sem hjer segir: Meðaltal Meðaltal Skipverjar á skip Skipverjar á skip 1913 2316 15.5 1918 2 427 13.5 1914 2 037 14.8 1919 2 671 13.5 1915 2 365 14.7 1920 2 567 13.6 1916 2 847 13.9 1921 2 567 13.8 1917 2 945 13.8 1922 .... . 3 023 13.9 Árið 1922 var tala skipverja á .þilskipum meiri en nokkru sinni áður, rúml. 3 þús. manns. 1912—18 hefur meðalskipshöfnin farið mink- andi, en síðustu árin hefur hún ofurlítið hækkað aftur. Árið 1922 var var meðalskipshöfn á botnvörpungum 26.0 manns, á öðrum gufuskipum 17.3, á seglskipum 13.4 og á mótorskipum 11.2 manns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.