Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Side 15
Fiskiskýrslur 1924
13*
Bofnvörpuskip Onnur þilskip Mótorbátar Róðrarbátar
Þorskur 50.4 % 69.2 % 56.8 °/o 39.7 0/0
Smáfiskur 16.4 — 11.3 — 24.6 — 45.8 —
Ýsa 4.3 — 4.2 — 4.2 — 8.6 —
Ufsi 26.2 — 10.9 — 8.3 — 1.1 —
Langa 1.3 — 2.3 — 2.2 — 0.2 —
Keila O.o — 1.1 — 0.8 — 0.2 —
Heilagfiski 0.2 — 0.2 — 0.3 — 0.4 —
Koli 0.6 — 0.2 — )) ))
Steinbítur 0.1 — 0.1 — 2.5 — 3.3 —
Skata O.o — O.o — 0.2 — 0.2 —
Aðrar fisktegundir 0.5 — 0.5 — 0.1 — 0.5 —
Samtals lOO.o % lOO.o % lOO.o 0/0 lOO.o °/o
Svo að segja allur sá afli, sem hjer um ræðir, er þorskur og aðrir
fiskar þorskakyns. Á bátunum hefur þó 3 — 5 °/o verið annarskonar fiskur
(mest steinbítur), en á þilskipunum ekki nema 1 — 1V2 °/o. Þó má vera,
að þær fisktegundir sjeu nokkru lakar framtaldar heldur en þorskfiskur-
inn, sem öll veiðin miðast við.
I 4. yfirliti sjest, að aflaþyngdin í heild sinni hefur verið 50 °/o
meiri árið 1924 heldur en árið á undan og var hún þó þá með mestu
móti. Mest hefur aflinn aukist á botnvörpuskipunum, næstum tvöfaldast
(aukist um 96 °/o), þá á þilskipunum (um 37 0/0)t $vo á róðrarbátum
(um 15 0/0), en minst á mótorbátum (um 7 °/o). Afli á róðrarbátum
hefur oft áður verið meiri, en bæði á þilskipum og mótorbátum hefur
verið meiri afli 1924 heldur en nokkru sinni áður. Ef einnig er tekið
tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar hafa stundað, hefur að jafnaði
komið á hvert skip sú aflaþyngd sem hjer segir 1922—24.
1922 1923 1924
Botnvörpuskip ... 1 210 þús. kg 1 170 þús. kg 1 768 þús. kg
Onnur þilskip ... 114 — — 127 -— — 155 — -—
Mótorbátar....... 64 — — 71 — — 69 — —
Róðrarbátar...... 13 — — 12 — — 13 — —
Samkvæmt þessu eru það aðeins þilskipin, sem hafa aflað miklu
betur árið 1924 heldur en næstu ár á undan.
Frá útgerðarmönnum þilskipanna liggja fyrir upplýsingar um verð
þilskipaaflans auk þyngdarinnar og er þær að finna fyrir hvern útgerð-
arstað og landið í heild sinni í töflu VI hjer á eftir (bls. 17—19). Verð-
hæð þilskipaaflans á öllu landinu 1924, sem upp hefur verið gefinn, hefur
verið þessi: