Hagskýrslur um fiskveiðar

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Qupperneq 16

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Qupperneq 16
14 Fiskiskýrslur 1924 Botnvörpuskip Onnur þilskip Þilskip alls Fullverkaður fiskur 15 643 þús. kr. 3 966 þús. kr. 19 609 þús. kr. Hálfverkaður fiskur 3 381 — — 320 — - 3 701 — — Sallaður fiskur ... 7 802 — — 4 106 — — 11 908 — — Nýr fiskur 2 716 — — 195 — — 2911 — — Samtals 1924 29 542 þús. kr. 8 587 þús. kr. 38 129 þús. kr. 1923 13 061 4712 — — 17 773 — — 1922 13 603 - — 5 764 — — 19 367 — — 1921 12013 — — 5012 — — 17 025 — — 1920 12 055 — — 5 424 — — 17 479 — — Að vísu eru tölur þessar ekki fyllilega sambærilegar, þar sem nokkur hluti aflans er verkaður, og því í verði hans innifalinn verkunar- kostnaður, sem ekki er reiknaður með í verði hins hlutans af aflanum. Mun mega gera ráð fyrir, að verkunarkostnaðurinn hafi árið 1923 alment verið 25 kr. á hvert skippund (eða kr. 15.63 á/kg) af fullverkuðum fiski og 15 kr. á skpd. (eða kr. 9.38 pr. 100 kg) af hálfverkuðum fiski, en árið 1924 23 kr. á skpd. (eða kr. 14.38 á 100 kg) af fullverkuðum fiski, en 12 kr. á skpd. (eða kr. 7.50 á 100) af hálfverkuðum fiski. Nemur þá sá kostnaður 1 993 þús. kr. á öllum fiskinum, sem gefinn er upp verk- aður árið 1923, en 3 130 þús. kr. árið 1924 og verður því að draga þær fjárhæðir frá fiskverðinu, til þess að finna verð aflans óverkaðs (nýs eða saltaðs). Afli þilskipanna af þorskveiðunum eins og hann kemur frá hendi fiskimannanna (nýr eða saltaður) verður samkvæmt því árið 1923 15.8 miljóna króna virði, þar af afli botnvörpunga 11.5 milj. kr., og afli annara þilskipa 4.3 milj. kr., en árið 1924 35.2 miljóna króna virði, þar af afli botnvörpuskipa 27.2 milj. kr. og afli annara þilskipa 8.0 milj. kr. Um verð bátaaflans eru engar skýrslur, en ef bátaaflanum er öllum breytt í fisk upp úr salti og gert ráð fyrir sama verði á honum sem á þilskipafiski upp úr salli, þá verður niðurstaðan sú, að þorskafli bátanna hafi alls verið 7.0 miljóna króna virði árið 1923, þar af afli mótor- báta 5.0 milj. kr. og afli róðrarbáta 2.0 milj. kr., en 12.3 miljóna króna virði árið 1924, þar af afli mótorbáta 8.5 milj. kr. og afli róðrar- báta 3.8 milj. kr. Verð aflans skiftist þannig á einstakar fisktegundir árin 1923 og 1924 (þegar dreginn er verkunarkostnaður frá verði verkaðs fisks á þilskipum og gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum upp úr salti sem á þilskipafiski): 1924 Þilskip Dátar Alls Þorskur .... 21 115 þús. kr. 7 132 þús. kr. 28 247 þús. kr. Smáfiskur ... 5 583 — — 3 629 — — 9 212 — — Vsa .......... 1 484 — 395 — — 1 879 — —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.