Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Page 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Page 19
Fiskisktfrslur 1924 17 Aflinn af hákarlslifur var árin 1923 og 1924 minni heldur en að meðaltali 5 næstu undanfarin ár. Afli af annari lifur (sem mestöll var þorsklifur) hefur aftur á móti verið sívaxandi og varð árið 1924 hjerum- bil tvöfaldur á móts við það sem hann hefur verið mestur áður. Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu XI (bls. 36). Samkvæmt skýrslunum var meðalverð á hákarlslifur 1923 kr. 30.32 hektólítrinn, en á annari lifur kr. 19.77 og árið 1924 á hákarlslifur kr. 29.74 en kr. 28.04 á annari lifur. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1924 svo sem hjer segir: Á botnvörpuskip ... - önnur þilskip . . . - mótorbáta - róðrarbáta Hákarlslifur )) þús. kr. 71 — — » — — » — — Onnur lifur 2 285 þús. kr. 434 — — 487 — — 140 — — Lifur alls 2 285 þús. kr. 505 — — 487 — — 140 — — Samtals 1924 71 þús. kr. 3 346 þús. kr. 3 417 þús. kr. 1923 65 — — 1 144 — — 1 209 — — 1922 7 — — 771 — — 778 — — 1921 8 — — 486 — — 494 — — 1920 149 — — 1 442 — — 1 591 — — C. Síldaraflinn. Produit de Ia péche du hareng. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1924 er í töflu XI (bls. 36), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest í töflu XII og XIII (bls. 37—41). í töflu XIV og XV (bls. 42—55) er skýrsla um síld, sem aflast hefur úr landi með ádrætti. Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hjer segir: Á þilslíip Á báta Úr landi AIls 1920 ........ 154 227 hl 4 646 hl 6 484 hl 165 357 hl 1921 ......... 89 699 — 3 535 — 9 248 — 102 482 — 1922 ........ 263 993 — 6 920 — 11 796 — 282 709 — 1923 ........ 308 566 — 6 051 — 10 775 — 325 392 — 1924 ........ 218 654 — 16 383 - 1 731 — 236 768 — Árið 1923 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið meiri en nokkru sinni áður, en árið 1924 er hann aftur nokkru minni. Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg, hefur þyngd síldaraflans 1924 verið 20.4 milj. kg. Aflinn skiftist þannig:

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.