Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Page 20

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Page 20
18 Fiskiskýrslur 1924 Ný síld Þyngd Á bofnvörpuskip 22 585 hl 1 942 þús. kg - önnur þilskip 196 069 — 16 862 — — - mótorbáta 15 969 — 1 373 - róðrarbáta 414 — 36 — — Ur landi 1 731 — 149 Samtals 1924 236 768 hl 20 362 þús. kg 1923 325 392 — 27 985 — — 1922 280 600 — 24 132 1921 101 000 — 8 686 — — 1920 160 900 — 13 846 — — Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á bls. Meðalafli á hvert skip hefur verið: 1920 1921 1922 1923 1924 Botnvörpuskip ... 3 320 hl 4 064 hl 7 960 hl 5 782 hl 2 823 hl Onnur þilskip ... 2 042 — 1 901 — 2 973 — 3 540 — 1 705 — Síldveiðaskip alls 3 172 hl 2 106 hl 3 588 hl 3 673 hl 1 778 hl Aflinn á hvert skip hefur verið óvenjulega mikill 1923, en óvenju- lega lítill 1924. í töflu XI (bls. 36) er gefið upp verð á sildarafla þilskipanna árið 1924. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hjer segir: Ðoinvörpuskip Onnur þilskip Þilskip alls 1920 ........ 438 þús. kr. 2 106 þús. kr. 2 544 þús. kr. 1921 ...... 172 — — 857 — — 1 029 — — 1922 ........ 501 — — 1 796 --- 2 297 — — 1923 ........ 255 — — 2 129 — — 2 384 — — 1924 ........ 216 — — 2 258 — — 2 474 — — Samkvæmt þessu hefur verðhæð síldaraflans 1924 orðið hærri heldur en árin 1922 og 1923 þrátt fyrir minni afla. En verðið hefur verið hærra. Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum var 1923 kr. 7.73, en 1924 kr. 11.31. III. Arður af hlunnindum. Produit de la péche interieure, la chasse aux phoques et loisellerie. A. Hrognkelsaveiði. La péche du lompe. Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1924 eru í töflu XIV og XV (bls. 42—55). Samkvæmt því var hrognkelsaaflinn á öllu landinu:

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.