Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Síða 22

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1927, Síða 22
20 Fiskiskýrslur 1924 Selir, tals Kópar, tals 1923 ...................... 382 4 486 1924 ...................... 663 4 747 Bæði af fullorðnum selum og kópum hefur veiðin árið 1924 verið töluvert meiri en meðalveiði áranna á undan. E. Dúniekja og fuglaiekja. L ’oisellevie. Samkvæmt hlunnindaskýrslunum hefur dúntekjan árið 1924 verið 3 840 kg og er það meira en í meðallagi samanborið við næstu ár á undan. A eftirfarandi yfirliti sjest, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er sett þyngd útflutfs dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu, sem fyrir hann hefur fengist. Framtalinn Útfluttur dúnn Meðal- dúnn þyngd verö verð 1897—1900 meöallal ... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94 1901—1905 — 3 299 — 3 032 — 63 618 — — 20.98 1906-1910 — 3 472 — 3 500 — 74 821 — - 21.38 1911-1915 — 4 055 — 3 800 — 113 597 — — 29.89 1916—1920 — 3 679 — 1 464 — 50 590 — — 34.56 1919-1923 — 3 503 — 2 498 — 95 343 — — 38.17 1923 3 815 — 2 621 — 98 916 — — 37.74 1924 3 840 - 4 153 — 225 870 — — 54.39 Árið 1924 varð útfluiningur á dún óvenjulega mikill, enda verðið hátt. Nam útflutningurinn meiru en ársframleiðslunni. En um mörg undanfarin ár, alt frá byrjun ófriðarins mikla, hafði dúnútflutningurinn verið með minna móti. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sjest á eftirfarandi yfirliti. Lundi Svartfugl Fýlungur Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—1900 meðaltal 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7 1901-1905 — ' 239.0 70.o 52.0 0.6 17.0 378.6 1906-1910 — 212.6 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7 1911-1915 — 214.6 86.3 44.0 0.5 15.1 360.5 1916 — 1920 — 166.4 80.5 44.9 0.3 16.5 308.6 1919 -1923 — 159.7 72.0 45.2 0.4 14.4 291.7 1923 212.4 50.o 50.4 0.4 7.0 320.2 1924 219.5 71.3 50.7 0.4 4.5 346.4 Árið 1924 hefur fuglatekjan orðið meiri heldur en undanfarin Þó hefur veiðst óvenjulega lítið af ritu í Grímsey.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.