Hagskýrslur um fiskveiðar

Tölublað

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Blaðsíða 18
16' Fiskiskýrslur 1926 Á undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hjer segir: 0nnur lifur Hákarlslifur (aðall. þorslíl.) AIls 1897—1900 meðaltal .. 16 982 hl 7 006 hl 23 988 hl 1901-1905 — 13 070 — 10 683 — 23 753 — 1906-1910 — 10 096 — 17 152 — 27 248 — 1911—1915 — 4 818 — 26 108 — 30 926 — 1916-1920 — 5 180 — 34 179 — 39 359 — 1921—1925 — 1 164 — 84 282 — 85 446 — 1925 230 — 137 050 — 137 280 — 1926 563 — 80 716 — 81 279 — Aflinn af hákarlslifur er orðinn hverfandi lítill í samanburði við það sem áður var. Afli af annari lifur (sem mestöll er þorsklifur) hefur aftur á móti farið vaxandi og varð árið 1925 töluvert meiri en nokkru sinni áður. Aftur á móti varð hún miklu minni 1926, en þó töluvert meiri en undanfarin ár, að undanskildum árunum 1924 og 1925. V e r ð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í skýrslunum, svo sem sjá má af töflu XI (bls. 34). Samkvæmt skýrslunum var meðalverð á hákarlslifur 1925 kr. 28.70 hektólítrinn, en á annari lifur kr. 25.00 og árið 1926 á hákarlslifur kr. 14.12 en kr. 14.76 á annari lifur. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifraraflans árið 1926 svo sem hjer segir: Á botnvörpuskip ... - önnur þilskip ... - mótorbáta - róðrarbáta Hákarlslifur )) þús. kr. 8 )) — — » — — 0nnur lifur 581 þús. kr. 374 — - 182 — — 53 — — Lifur alls 581 þús. kr. 382 — — 182 — — 53 Samtals 1926 8 þús. kr. 1 190 þús. kr. 1 198 þús. kr. 1925 7 3 423 — — 3 430 — — 1924 71 — — 3 346 — — 3 417 — — 1923 65 — — 1 144 — — 1 209 — — 1922 7 771 778 — — 1921 8 486 — — 494 — — C. Síldaraflinn. Pvoduit de la péche du hareng. Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1926 er í töflu XI (bls. 34), en hve mikið hefur aflast af síld á báta sjest í töflu XII og XIII (bls. 35—39). í töflu XIV og XV (bls. 40—53) er skýrsla um síld, sem aflast hefur úr landi með ádrætti. Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið því sem hjer segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.