Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.02.1928, Blaðsíða 19
Fiskiskýrslur 1926
17
Á þiiskip Á báta Úr landi Alls
1922 ........ 263 993 hl 6 920 hl 11 796 hl 282 709 hl
1923 ........ 308 566 — 6 051 — 10 775 — 325 392 —
1924 ..... 218654 — 16383 — 1 731 — 236 768 —
1925 ........ 313 064 — 25 219 — 2 771 — 341 054 —
1926 ........ 167 785 — 32 587 — 7 701 — 208 073 —
Árið 1925 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið meiri en
nokkru sinni áður, en árið 1926 er hann aftur töluvert minni.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg,
hefur þyngd síldaraflans 1926 verið 17.9 milj. kg. Atlinn skiftist þannig:
Ný síld Þyngd
A botnvörpuskip 21 135 hl 1 818 þús. kg
- önnur þilskip 146 650 — 12612 — —
- mótorbáta 31 584 — 2716 - —
- róðrarbáta 1 003 — 86 — —
Ur Iandi 7 701 — 1 662 — —
Samtals 1926 208 073 hl 17 894 þús. kg
1925 341 054 — 29 331 — —
1924 236 768 — 20 362 — —
1923 325 392 — 27 985 — —
1922 280 600 — 24 132 — -
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu
Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1922 1923 1924 1925 1926
Botnvörpuskip .. 7 960 hl 5 782 hl 2 823 hl 5 219 hl 3 522 hl
Onnur þilskip .. 2 973 — 3 540 - ■ 1 705 — 2 201 — 1 345 —
Síldveiðaskip alls 3 588 hl 3 673 hl 1 778 hl 2 336 hl 1 459 hl
Aflinn á hvert skip hefur verið óvenjulega lítill 1926.
í töflu XI (bls. 34) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1926. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hjer segir:
Botnvörpuskip Onnur þilskip Þilskip alls
1922 ........ 501 þús. kr. 1 796 þús. kr. 2 297 þús. kr.
1923 ........ 255 — — 2 129 — — 2 384 — —
1924 ........ 216 — — 2 258 — - 2 474 — —
1925 ........ 309 — — 2 824 — — 3 133 — —
1926 ........ 240 — — 1 903 — — 2 143 — —
Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum, var 1925
kr. 10.00, en 1926 kr. 12.77.