Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Side 7

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Side 7
Inngangur. Introduction. I. Tala fiskiskipa og báta. Nombre de bateaux pécheurs. A. Þilskip. Bateaux pontés. í töflu I (bls. 1) er yfirlit yfir tölu og stærð þilskipa þeirra, sem stunduðu fiskveiðar árið 1928 ásamt tölu útgerðarmanna skipanna og tölu skipverja (að meðaltali um allan veiðitímann), en samskonar upp- lýsingar um hvert einstakt skip er í viðauka við sömu töflu (bls. 2—9). í 1. yfirliti er samanburður á tölu og stærð þilskipa þeirra, sem gengið hafa til fiskveiða á ári hverju undanfarið 10 ára skeið. Árið 1925 voru fiskiskipin flest, en 1926—1928 hafa þau verið færri, en það stærri, að lestarrúm þeirra hefur verið meira heldur en 1925. 1. Yfirlit. Tala og staerð fiskiskipanna 1919—1928. Nombre et tonnage de bateaux de péche pontés 1919—1928. Seglskip, Mótorskip, Botnvörpuskip, Onnur gufuskip, Fiskiskip alls, bateaux bateaux chalutiers autres bateaux bateaux dc péche voiles a moteur á vapeur á vapeur pontés total í tals, tonn (br.)> tals, tonn (br.), 1 tals, tonn (br.), tals, tonn (br.), tals, tonn (br.), nbre tonnage nbre tonnage nbre tonnagc nbre tonnage nbre tonnage 1919 .... 59 2 140 124 3814 13 3 043 2 194 198 9 191 1920 .... 39 1 190 120 3 538 28 8 730 2 223 189 n 681 1921 .... 33 938 124 3 453 28 8 868 1 117 186 13 376 1922 .... 41 1 335 140 3 949 31 9 533 6 458 218 15 275 1923 .... 28 930 141 4016 31 9513 13 1 193 213 15 652 1924 .... 25 745 180 5214 40 11 492 21 2 117 266 19 568 1925 .... : 11 328 201 5 691 47 13 570 27 2 769 286 22 358 1926 .... 1 35 184 4 693 46 15314 27 2 758 258 22 800 1927 .... 1 51 185 4 798 46 15 193 29 2 992 261 23 074 1928 .... » » 198 5 149 47 15 505 19 1 948 261 22 602

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.