Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Page 11
Fiskiskyrslur 1928
9
Róðrarbátar skiftast þannig eftir stærð:
1924 1925 1926 1927 1928
1 manns för.......... 13 9 10 12 15
2 manna för......... 436 354 306 331 313
4 manna för......... 293 288 223 188 172
6 manna för.......... 92 88 85 67 50
8-æringar .......... 39 34 25 25 28
10-æringar ......... 37 38 25 27 15
Samtals 910 811 674 650 593
Mótorbátunum fer sífjölgandi, en róðrarbátunum fækkandi. Fjölgun
mótorbátanna lendir mest öll í lægsta stærðarflokknum, undir 4 lestum.
Tala skipverja á bátum (mótorbátum og róðrarbátum) hefur verið
þessi samkvæmt skýrslunum síðustu árin:
Á mótorbátum . Á róðrarbátum 1924 1 920 3 754 1925 1 977 3 537 1926 1 981 2 809 1927 2 363 2 697 1928 2 988 2 331
Samtals 5 674 5514 4 790 5 060 5 319
Meðaltal skipverja á hverjum bát hefur verið:
Mótor- - Róðrar Mótor- Róðrar-
bátar bátar bátar bátar
1924 5.2 4.1 1927 4.1
1925 5.o 4.4 1928 . . 4.7 3.9
1926 4.9 4.2
í töflu V (bls. 16) er skýrsla um veiðitíma bátanna. Sýnir hún,
að veiðitími mótorbátanna er yfirleitt lengri heldur en róðrarbátanna.
Algengastur veiðitími mótorbáta er 2—4 mánuðir, en róðrarbáta 1—2
mánuðir.
II. Sjávaraflinn.
Resultats des péches maritimes.
A. Þorskveiðarnar.
Resultats de la péche dc Ia morue.
Um skýrslufyrirkomulagið sjá Fiskiskýrslur 1912, bls. 11 — 12, Fiski-
skýrslur 1913, bls. 11 — 12* og Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*.
3. yfirlit (bls. 10*) sýnir árangur þorskveiðanna á þilskip og báfa
sér í lagi og samtals árið 1928 samanborið við afla undanfarandi ára.