Hagskýrslur um fiskveiðar

Útgáva

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Síða 13

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Síða 13
Fiskiskýrslur 1928 11 4. yfirlit. Útreiknuð þyngd aflans 1928, miðað við nýjan flattan fisk. Quantité calculée de poisson frais (tvanché) péché 1928. Fisktegundir, espéce de poisson Botnvörpuskip, chalutiers a vapeur Onnur þilskip, autres bateaux pontés Mótorbátar, bateaux a moteur Róðrarbátar, bateaux a rames Þilskip samtals, bateaux pontés total Bátar samtais, bateaux non pontés total All 3, total 1 2 3 4 1+2 3 + 4 1928 1000 kg 1000 kg 1000 lig 1000 kg 1000 kg 1000 kg 1000 lig Þorsluir, gvande niovue ... 33 978 27 564 21 040 3 341 61 542 24 381 85 923 Smáfiskur, petitc movue .. 12 204 4 756 12 437 3 428 16 960 15 865 32 825 Vsa, aiglefin 2 599 1 532 2 403 869 4 131 3 272 7 403 Ufsi, colin (développé) . . . 22 579 ' 143 195 59 22 722 254 22 976 Langa, lingue 574 360 253 10 934 263 1 197 Keila, bvosme 69 161 367 16 230 383 613 Heilagfiski, flétan 210 9 102 19 219 121 340 Koli, plie 571 30 )) )) 601 )) 601 Steinbílur, loup mavin . . . 208 17 1 071 172 225 1 243 1 468 Skala, vaie 36 8 57 4 44 61 105 Aðrar fiskleg., autves poiss. 292 )) 109 43 292 152 444 Samtals, total 1928 73 320 34 580 38 034 7 961 107 900 45 995 153 895 1927 70 249 24 292 29 831 9 129 94 541 38 960 133 501 1926 45 192 23 687 20 179 9 000 68 879 29 179 98 058 1925 76 266 23 972 23 276 11 828 100 238 35 104 135 342 1924 68 943 25 810 25 340 11 767 94 753 37 107 131 860 Vegna þess að fram til 1912 var aflinn einungis gefinn upp í fiska- tölu, er samanburðurinn í yfirlitinu byggður á fiskatölunni og hefur því þilskipaaflanum árin 1912—28 og því af bátaaflanum 1913—28, sem gefið hefur verið upp í þyngd, verið breytt í tölu effir hlutföllum þeim, sem skýrt er frá í Fiskiskýrslum 1913, bls. 11* —12*, sbr. Fiskiskýrslur 1915, bls. 9*. Þó hefur kolinn, sem aflaðist á botnvörpunga 1912—28 ekki verið tekinn með í yfirlitið, enda þykir líklegast, að koli sá, sem aflast hefur árin þar á undan, hafi að mestu eða öllu fallið úr skýrslum þá. Árið 1928 hefur afli sá, sem yfirlitið nær yfir, orðið meiri en nokkru sinni áður, 63 milj. fiskaá þilskip og báta alls. Er það 5lh milj. fiskum meira en 1927, er aflinn varð mestur áður, en 2 1 '/2 milj. fiskum meira en árið 1926 og nál. 23 milj. fiskum meiri en meðal- afli áranna 1921—25.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.