Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Side 16
14*
Fiskiskýrslur 1928
ÞiUkip
Samtais 1926 15 128 þús. kr.
1925 29 785 — —
1924 35 199 — —
Bátar
5 338 þús. kr. 1
10 163 — —2
12 258 —
AIÍs
20 466 þús. kr.
39 948 — —
47 457 — —
Samkvæmt skýrslunum um aflaverðið hefur meðalverðlag á fisk-
inum, sem aflaðist á þilskip árið 1928 verið þannig fyrir hver 100 kg.
Verkaö Saltaö Nytl
Þorskur . ... kr. 74.01 kr. 39.21 kr. 32.27
Smáfiskur . . . . — 52.49 — 30.24 —- 27.71
Vsa . ... — 46.78 — 24.22 — 40.96
Ufsi . ... — 44.43 — 24.48 — 26.52
Langa .... — 70.70 — 43.74 — 56.60
Keila .... — 45.05 — 17.33 — 27.65
Heilagfiski .. .. — 24.51 — 104.12
Koli )) — 61.05
Steinbítur .. .. — 33.33 — 25.19 — 25.31
Skata — 18.45 — 28.46
Nýi fiskurinn, sem tilfærður er hjá botnvörpuskipunum, mun allur
fluttur í ís til Bretlands og seldur þar. Verðið á saltfiskinum og verkaða
fiskinum er yfirleitt heldur hærra heldur en 1927.
B. Lifraraflinn.
Pvoduit de foie.
í töflu XI (bls. 34) er sundurliðuð skýrsla um lifrarafla þilskipa
árið 1928, en um lifrarafla báta e*r skýrsla í töflu XII og XIII (bls.
35—39).
Alls var lifraraflinn árið 1928 samkvæmt skýrslunum:
Á botnvörpuskip ........... 98 480 hl
- önnur þilskip ............ 30 352 —
- mótorbáta ................ 23 664 —
- róðrarbáta................. 3 999 —
Samtals 156 495 hl
Af lifrinni, sem á þilskip aflaðisf, var 587 hl hákarlslifur.
A undanförnum árum hefur lifraraflinn alls numið því sem hér
segir:
1) Þar af 3714 þús. kr. á mótorbáta, en 1624 þús kr. á róörarbáta. — 2) Þar af 6872 þús. kr. á
mótorbáta, en 3291 þús. kr. á róörarbáta. — 3) Þar af 8471 þús. kr. á mótorbáta, en 3787 þús. kr. á
róórarbáta.