Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Síða 18
16
Fiskiskyrslur 1928
Á þilskip Á báta Úr landi Alls
1924 .... , .. 218 654 hl 16 383 hl 1 731 hl 236 768 hl
1925 ... . . . 313 064 — 25 219 — 2 771 — 341 054 —
1926 .... ,.. 167 785 — 32 587 — 7 701 — 208 073 —
1927 .... .. 564 717 — 22 888 — 9 742 — 597 347 —
1928 .... ... 557 393 — 14 371 — 4 588 — 576 352 —
Árið 1928 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið með lang-
mesta móti, en bó heldur minni heldur en árið á undan.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 86 kg,
hefur þyngd síldaraflans 1928 verið 49.6 milj. kg. Aflinn skiftist
þannig:
Ný síld Pyngd
Á bolnvörpuskip............. 200 208 hl 17 218 þús. kg
- önnur þilskip ........... 357 185 — 30 718 — —
- mótorbáta.................. 11 497 — 989 — —
- róðrarbáta.................. 2 874 — 247 — —
Úr Iandi....................... 4 588 - 394 — —
1928 576 352 hl 49 566 þús. kg
1927 597 347 — 51371 — —
1926 208 073 — 17 894 — —
1925 341 054 — 29 331 — —
1924 236 768 — 20 362 — —
Hve mörg þilskip hafa stundað síldveiðar má sjá á yfirlitinu á
bls. 7*. Meðalafli á hvert skip hefur verið:
1924 1925 1926 1927 1928
Botnvörpuskip .. 2 823 hl 5 219 hl 3 522 hl 13 793 hl 15 400 hl
Önnur þilskip . . 1 705 — 2 201 — 1 345 — 3 533 — 3 841 —
Síldveiðaskip alls 1 778 hl 2 336 hl 1 459 hl 4 518 hl 5 258 hl
Aflinn á hvert skip hefur verið óvenjulega mikill árin 1927 og 1928,
einkum þó síðara árið.
í töflu XI (bls. 34) er gefið upp verð á síldarafla þilskipanna árið
1927. Síðustu 5 árin er talið, að það hafi numið því sem hér segir:
Botnvörpuskip 0nnur 6kip Þilskip alls
1924 . . . 216 þús. kr. 2 258 þús. kr. 2 474 þús kr.
1925 . . . 309 — — 2 824 — — 3 133 — —
1926 . . . 240 — — 1 903 — — 2 143 — —
1927 . . . . . 1 145 — — 3 055 — — 4 200 — --
1928 . . . . . 1 262 — — 2 806 —- — 4 068 — —
Meðalverð á hl, sem upp hefur verið gefið í skýrslunum 1928 var
kr. 7.29. Ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri síld, sem aflaðist á