Hagskýrslur um fiskveiðar

Eksemplar

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Side 19

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Side 19
Piskiskýrslur 1928 17* bála og úr landi, verður það alls 138 þús, kr. og ætti þá síldaraflinn alls að hafa numið 4.206.000 kr. III. Arður af hlunnindum. Produit de la péche interieure, la chasse aux phoques et l’oisellerie. A. Hrognkclsaveiði. La péche du lompe. Sundurliðaðar skýrslur um hrognkelsaaflann 1928 er í töflu XIV og XV (bls. 40—53). Hrognkelsaaflinn á öllu landinu hefur verið síð- ustu 5 árin: 1924 . ... 379 þúsund 1927 .... ... 461 þúsund 1925 . . .. ... 456 — 1928 . . . . ...410 — 1926 .... ... 390 — B. Smánfsaveiði. La péche de petit colin. Sundurliðaðar skýrslur um þann afla 1928 er í töflu XIV og XV (bls. 40—53). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum hefur verið 1924 ........ 850 h! 1927 ................. 1 472 hl 1925 ........ 523 - 1928 ......... 881 — 1926 ........ 940 — C. Lax- og silungsveiði. La péche du saurnon et de la truite. Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið talin svo sem hér segir: Lax, tals Silungur, tals 1897 — 1900 meðaltal 2 857 249 200 1901 — 1905 — 6 443 345 400 1906—1910 — 4 572 302 600 1911—1915 — 10 690 375 400 1916—1920 — 12 566 434 600 1921 — 1925 — 15 045 524 200 1926 15 777 358 079 1927 18 930 331 590 1928 15 189 535 317

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.