Hagskýrslur um fiskveiðar

Issue

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Page 21

Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1930, Page 21
Fisliiskýrolur 1928 19 Árið 1928 var útflutningur á dún óvenjulega lítill og verðið heldur lægra en undanfarin ár. Hve mikil fuglatekjan hefur verið samkvæmt skýrslunum síðan fyrir aldamót sést á eftirfarandi yfirliti. Lundi, Svartfugl, Fýlungur, Súla, Rita, Alls, þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—1900 meðallal . . . 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7 1901—1905 — 239.0 70.o 52.0 0.6 17.0 378.6 1906-1910 — 212.6 104.1 40.7 0.8 19.5 377.7 1911—1915 — 214.6 86.3 44.0 0.5 15.1 360.5 1916—1920 - 166.4 80.5 44.9 0.3 16.5 308.6 1921 — 1925 — 201.9 64.4 46.0 0.5 8.2 321.0 1926 177.9 38.4 39.1 1.9 5.7 263.0 1927 138.6 34.3 40.9 3.1 3.0 219.9 1928 152.5 33.7 38.9 0.8 2.5 228.4 Árið 1928 hefur fuglatekja verið töluvert minni en í meðallagi, en þó heldur meiri heldur en næsta ár á undan.

x

Hagskýrslur um fiskveiðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um fiskveiðar
https://timarit.is/publication/1127

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.