Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Qupperneq 18
14*
Fiskiskýrslur 1937
Önnur lifur
Ilákarlslifur (aönll. þorskl.) Alls
1916—1920 meðaltal ... 5 180 hl 34 179 hl 39 359 hl
1921—1925 — ... 1 164 84 282 — 85 446 —
1926—1930 — ... 270 — 119 900 — 120 170 —
1931—1935 — ... »— 105 894 — 105 894 —
1936 ................ » — 83 705 — 83 705 —
1937 ................ » — 83 824 83 824 —
Aflinn af hákarlslifur var altaf að minka þangað til 1929, en síðan
hefur hann enginn verið. 1935 og 1936 aflaðist þó lilið eitt af hákarlslifur,
sem talið hefur verið með annari lifur. Afli af annari lifur (sem mestöll er
þorsklifur) hefur aftur á móti farið vaxandi fram að 1928, er hann varð
mestur, 156 þús. hl., en minkaði síðan aftur og 1936 og 1937 var hann
aðeins 84 þús. hl.
Verð lifrarinnar, sem á þilskip aflaðist, hefur verið gefið upp í
skýrslunum, svo sem sjá má af töflu IX (bls. 26). Samkvæmt skýrslun-
um varð meðalverð á lifur 1937 kr. 24.2» hektólítrinn. Ef gert er ráð fyrir
sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, verður verð alls lifrarafl-
ans árið 1937 2.o milj. kr.
Síðastliðin 5 ár hefur verð lifraraflans verið:
Á botnvörpuskip Á önnur þilskip Á báta Samtals
1933 596 þús. kr. 317 þús. kr. 1 967 þús. kr.
1934 .... 954 — 652 340 — — 1 946 —
1935 . .. . 1 187 652 — — 272 2111 — —
1936 .... 1 009 — — 493 265 - 1 767 — —
1937 . . . . 992 — 725 - 319 2 036
C. Síldaraílinn.
Produit de lu pcche du harctuj.
Sundurliðuð skýrsla um síldarafla þilskipa árið 1937 er í töflu IX
(bls. 26) og um síldarafla báta i töflu X og XI (bls. 27—29), en hve
mikið hefur aflast af síld með ádrætti úr landi, sést á töflu X og XII
(bls. 27 og 29—30).
Samkvæmt fiskiskýrslunum hefur síldaraflinn síðustu 5 árin numið
því sem hér segir:
A þilskip A bata Úr lamli Alls
1933 ........... 742 449 hl 7 040 hl 5 755 hl 755 244 hl
1934 ........... 740 713 — 25 579 — 5 916 — 772 208 —
1935 ........... 645 483 — 29 500 — 4 017 — 679 000 —
1936 ....... 1 281 423 — 27 217 — 3 929 — 1 312 569 —
1937 ....... 2 120 669 — 52 063 — 16 067 — 2 188 799 —
Árið 1937 hefur síldaraflinn samkvæmt skýrslunum verið tveim
þriðjungum meiri heldur en árið 1936, en næstum þrefaldur á móts við
næstu árin þar á undan.
Ef gert er ráð fyrir, að hl af nýrri síld vegi að jafnaði 90 kg, hefur
þyng'd síldaraflans 1937 verið 197 milj. kg. Aflinn skiftist þannig: