Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Side 21
Fiskiskýrslur 1937
17*
Selir, tals Kópir, tals
1916—1920 meðaltal . . . 5 030
1921—1925 4 543
1926—1930 — 4 710
1931—1935 — 311 3 760
1936 4 004
1937 4 031
Selveiðin hefur árið 1937 verið meiri en í meðallagi, en al
hefur veiðin þó verið töluvert minni en næsta ár á undan.
C. Smáhveli.
Pelits balcines.
Arlega veiðist hér á Iandi nokkuð af smáhveli (hnísum, andarnefj-
um, marsvinum o. fl.) og ganga þau stundum eða eru rekin á land í
hópum. En ekki hafa verið skýrslur um þessa veiði fyr en árið 1937,
er hana átti að tilgreina í hlunnindaskýrslum. Samkvæmt þeim skýrsl-
um hafa veiðst alls 90 smáhveli árið 1937, þar af 58 í Eyjafjarðarsýslu
(Hríseyjar- og Arnarneshreppum) og 31 i Snæfellsnessýslu (Eyrarsveit).
En þar sem þetta er fvrsta árið, sem þessi liður er tekinn upp, þá má vel
vera, að ekki hafi öll kurl komið til grafar.
D. Dúntekja og fuglatekja.
L’oisellerie.
Samkvæmt hlunnindaskýrslum hefur dúntekja árið 1937 verið
3 084 kg eða heldur meiri en næsta ár á undan, en þó töluvert undir
meðallagi undanfarinna ára.
Á eftirfarandi yfirliti sést, hve mikil dúntekjan hefur verið síðan
fyrir aldamót samkvæmt skýrslum hreppstjóranna, en til samanburðar er
sett þvngd útflutls dúns samkvæmt verslunarskýrslunum ásamt verðinu,
sem fyrir hann hefur fengist.
Framtalinn Útfluttnr dúnn
dúnn Þyngd verð Meðalverð
1897— 1900 meðaltal . . . ... 3 345 kg 3 585 kg 75 077 kr. kr. 20.94
1901- -1905 — ... 3 298 - 3 032 - 63 618 — 20.98
1906- -1910 .— ... 3 472 — 3 500 — 74 821 — 21.38
1911 — -1915 — 3 800 — 113 597 — 29.89
1916- -1920 . . . 3 679 — 1 464 - 50 590 — 34.56
1921- 1925 .. . 3 715 - 3 059 148 071 — - 48.41
1926— 1930 — . . . 4 007 — 2 895 - 120124 — — 41.49
1931- 1935 — . . . 3 234 - 1 905 - 67 441 — — 35.40
1936 . . . 3 011 — 1 946 — 1 946 — ' 46.81
1937 ... 3 084 — 2 491 — 154151 — - 61.88
Árið 1937 var útflutningur á dún töluvert meiri en næstu ár á undan,
enda verðið miklu hærra.