Hagskýrslur um fiskveiðar - 01.01.1939, Blaðsíða 20
1G*
Fiskiskýrslur 1937
F. Smáufsaveiði.
I.a péchc clc petit colin.
SundurliÖaðar skýrslur um þann afla 1937 eru í töflu X (hls. 28) og
XII (bls. 29). Allur aflinn af smáufsa samkvæmt skýrslum þessum
hefur verið:
1932 ........ 5 760 hl 1935 ........ 915 hl
1933 ........ 471 — 193(> ....... 220 —
1934 ........ 291 — 1937 ........ 1 810 —
G. Rækjuveiði.
t.a pcche dc la crcvclte.
í töflu X og XI (bls. 27—29) er skýrsla um rækjuveiði. Hún var
fyrst reynd hér áríð 1935 al' tveim Norðmönnum á ísafirði með svo góð-
um árangri, að ísafjarðarkaupstaður reisli árið eftir (1936) verksmiðju
til niðursuðu á rækjum. Síðan hefur rækjuaflinn verið talinn:
1936 ......... 39 800 kg 1937 ........ 107 500 kg
III. Arður af hlunnindum.
Produit de la péche interieure, de la chasse aux phoques et de l’oisellerie.
A. Lax- og siluiigsveiði.
I.a pcclxe du sanmon ct dc la truile.
Síðan skýrslur hófust um það efni hefur lax- og silungsveiði verið
talin svo sem hér segir:
Lax, tals Silungur, tal
1897- 1900 meðaltal 249 200
1901- 1905 — 345 400
1906- 1910 4 572 302 600
1911 — -1915 375 400
1916- -1920 — 12 566 434 600
1921- 1925 15 045 524 200
1926- 1930 15 198 439 500
1931 - 1935 392 000
1936 319 676
1937 289 553
Árið 1937 hefur laxveiði verið heldur meiri en i meðallagi. Silungs-
veiði hefur að tölunni til verið langt fyrir neðan meðallag og minni
heldur en árið á undan.
B. Selveiði.
I.a chassc aux phoques.
Selveiði liefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir:
1897—1900 meðaltai
1901—1905
1906—1910
1911—1915
Selir, tals IÝópar,
627 5 412
748 5 980
556 6 059
721 5 824