Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 17

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Síða 17
Mannf jöldaskýrslur 1931—1935 15* Af hverjum 100 brúðgumum voru Konur 1911—15 1916-20 1921—25 1926-30 1931—35 Undir 25 ára....... 52.g 48.s 47.» 50.o 55.s 25—34 ára.......... 37.i 42.s 42.s 40.i 35.s 35—49 — ........ 9.7 9.3 9.i 8.s 7.7 Yfir 50 — ......... 0.« O.i 0.6 O.i 0.« Ótilgr. aldur ..... » » O.i 0.; O.s Samtals lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o lOO.o Yfirlit þetta sýnir, að á timabilunum 1916—20 og 1921—25 hefur þeim farið tiltölulega fækkandi, sem giftust mjög ungir eða innan 25 ára. Tiltala brúðguma innan 25 ára hefur lækkað úr 27 % niður í 22 % og brúða úr 53 % niður i 48 %. En síðan hefur þeim aftur farið fjölg- andi, er giftust ungir, og á síðasta timabilinu (1931—35) var tiltala hrúð- guma innan 25 ára komin upp í 27 % og brúða upp í 56%. Á árunum 1931—35 var 27 % af brúðgumunum innan 25 ára og 83 % innan 35 ára, en af brúðunum 56 % innan 25 ára, og 92 % innan 35 ára. Þegar tekið er tillit til allra aldursflokka sést líka, að m e ð a 1 a 1 d u r hrúðguma og brúða við giftinguna hefur farið lækkandi fram að 1911—15. A næstu 10 árum hækkar hann aftur lítið eitt, en eftir það fer hann aftur dálítið lækkandi, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir. Meðalaldur brúðguma og brúðu Brúðgumar Brúðir 1891—95 30.8 ár 28.i ár 1896—1900 ........... 30.4 — 27.5 — 1901—05 30.2 — 27.4 — 1906—10 30.i — 27.o — 1911—15 29.6 — 26.4 — 1916—20 29.7 — 26.7 — 1921-25 30.s — 26.s 1926—30 .......... 30.o 26.4 1931—35 29.7 — 25.8 — Ef menn vilja vita, hversu miklar giftingarlíkur eru fyrir menn á hverju aldursskeiði, þá nægir ekki að athuga, hversu margir af öllum brúðgumum eða hrúðum eru á þeim aldri, heldur verður þá einnig að taka tillit til þess, hve margir eru á því aldursskeiði utan hjónabands (ógiftir eða áður giftir), því að eftir því sem þeir eru færri, verða gift- ingarlíkurnar meiri, ef gengið er út frá einhverri ákveðinni tölu brúð- guma eða brúða á þeim aldri, og aftur á móti minni, því fleiri sem þeir eru. í 2. yfirliti eru sýndar giftingarlíkurnar í hverjum aldursflokki. Til þess að geta haft aldursskiftingu fólksins við manntölin til samanburðar, eru tímabilin valin þannig, að manntalið falli sem næst því miðju. Á öll- um tímabilunum eru giftingarlíkur karla mestar á aldrinum 25—30 ára, en minka með aldrinum bæði upp á við og niður á við. Eins er um gift- ingarlíkur kvenna á öllum tímabilunum, neina því síðasta. Þá eru gift- ingarlíkur kvenna orðnar álíka miklar eða jafnvel dálítið meiri á aldr- inum 20—25 ára. Á þeim aldri eru giftingarlíkur kvenna tvöfaldar á móts við giftingarlíkur karlmanna, en þegar kemur yfir þrítugt verða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.