Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 37

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 37
Mannf jðldaskýrslur 1931—1935 35* Síðasta tímabilið hefur manndauði af slysförum verið minni heldur en undanfarið. Druknanir hafa verið með minsta móti, en aftur á móti hafa aðrar slysfarir verið tíðari en áður. Sundurliðaðar skýrslur um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstétt þeirra, sem dóu af slysförúm 1931 —35 eru í töflu XXVI—XXVII (bls. 57—58). Sjálfsmorð hafa verið að meðaltali árlega svo sem hér segir. 1891—1900 ............ 6.6 eða O.s af 10 |>ús. manns 1901—1910 ............. 8.9 — l.o - - — — 1911—1915 ............. 9.o — l.o - — 1916—1920 ............. 7.8 — 0.9 - - — — 1921—1925 ............. 7.o — 0.7 - — — — 1926—1930 ............. 6.4 — O.g - — — 1931—1935 ............. 9.2 — 0.8 — - Eins og annarsstaðar eru hér miklu færri konur en karlar, sem fremja sjálfsmorð. í töflu XXVIII og XXIX (bls. 59—60) eru sundurliðaðar skýrslur um dauðdaga, dánartíð og hjúskaparstétt þeirra, sem réðu sér bana árin 1931—35.

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.