Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Blaðsíða 28
Mannf jöldaskýrslur 1931—1935 26‘ Ef fæðingar væru jafntíðar allan ársins hring, mundu 100 fæðingar af 1 200 koma á hvern mánuð, þegar þeir eru gerðir allir jafnlangir. En af yfirlitinu er það ljóst, að fæðingar eru tíðari sumarmánuðina heldur en vetrarmánuðina. Þó hefur munurinn heldur minkað. D. Manndauði. Décés. 1. Manndauði alls. Mortalilé lotalc. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig manndauði hefur verið hér á landi að meðaltali árlega um síðastliðið G0 ára skeið. Dánir á 1000 Dánir á 1000 nl ls manns nlls manns Meðaltal 1876—85 1778 24.5 1928 .... 1124 10.8 — 1886—95 1383 19.5 1929 .... 1237 11.7 — 1896—05 1339 17.i 1930 .... 1248 11.8 — 1906—15 1294 15.2 1931 .... 1277 11.7 — 1916 - 20 1296 14.2 1932 .... 1191 10.8 — 1921 — 25 1347 13.» 1933 .... 1159 10.3 — 1926—30 1202 11.6 1934 .... 1181 10.4 — 1931—35 1242 11.1 1935 .... 1402 12.2 Yfirlitið sýnir sífelda og töluverða lækkun manndauðans á hverju tímabili. Á 50 árum, sem liggja á milli fyrsta og síðasla tímabilsins, hefur dánarhlutfallið lækkað úr 24.r, af þús. niður í ll.i af þús. eða meir en um helming. Lægstur hefur manndauðinn orðið 1933, 10.3 af þús. Manndauði á íslandi er nú orðinn mjög lítill í samanburði við önnur lönd, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða í ýmsum löndum miðað við 1 000 íbúa. Holland 8.» Irska fríríkið . . . . .. 14.o 10.4 Daninörk 10.8 Norður-lrland . . .. .. 14.2 tsland 11.1 Litavía Þýskaland 11.2 Pólland .. 14.6 Svíþjóð 11.8 Eistland .. 14.9 Sviss , 11.8 Búlgaria England og Wales . . 12.2 Frakkland .. 15.7 Lúxemburg 12.7 Ungverjaland . ... .. 15.8 Belgía 12.9 Spánn .. 16.2 Skotland 13.2 (irikkland 16.5 Finnland 13.4 Portúgal 13.6 Tjekkóslóvakía 13.8 Kúmenia .. 20.6 I.ettland 13.9 Lægra manndauðahlutfall heldur en á íslandi er aðeins í Hollandi, Noregi og Danmörku, Annars er þetta hlutfall (milli manndauðans og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.