Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 28
Mannf jöldaskýrslur 1931—1935
26‘
Ef fæðingar væru jafntíðar allan ársins hring, mundu 100 fæðingar
af 1 200 koma á hvern mánuð, þegar þeir eru gerðir allir jafnlangir. En
af yfirlitinu er það ljóst, að fæðingar eru tíðari sumarmánuðina heldur
en vetrarmánuðina. Þó hefur munurinn heldur minkað.
D. Manndauði.
Décés.
1. Manndauði alls.
Mortalilé lotalc.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig manndauði hefur verið hér á
landi að meðaltali árlega um síðastliðið G0 ára skeið.
Dánir á 1000 Dánir á 1000
nl ls manns nlls manns
Meðaltal 1876—85 1778 24.5 1928 .... 1124 10.8
— 1886—95 1383 19.5 1929 .... 1237 11.7
— 1896—05 1339 17.i 1930 .... 1248 11.8
— 1906—15 1294 15.2 1931 .... 1277 11.7
— 1916 - 20 1296 14.2 1932 .... 1191 10.8
— 1921 — 25 1347 13.» 1933 .... 1159 10.3
— 1926—30 1202 11.6 1934 .... 1181 10.4
— 1931—35 1242 11.1 1935 .... 1402 12.2
Yfirlitið sýnir sífelda og töluverða lækkun manndauðans á hverju
tímabili. Á 50 árum, sem liggja á milli fyrsta og síðasla tímabilsins,
hefur dánarhlutfallið lækkað úr 24.r, af þús. niður í ll.i af þús. eða meir
en um helming. Lægstur hefur manndauðinn orðið 1933, 10.3 af þús.
Manndauði á íslandi er nú orðinn mjög lítill í samanburði við önnur
lönd, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um manndauða í ýmsum
löndum miðað við 1 000 íbúa.
Holland 8.» Irska fríríkið . . . . .. 14.o
10.4
Daninörk 10.8 Norður-lrland . . .. .. 14.2
tsland 11.1 Litavía
Þýskaland 11.2 Pólland .. 14.6
Svíþjóð 11.8 Eistland .. 14.9
Sviss , 11.8 Búlgaria
England og Wales . . 12.2 Frakkland .. 15.7
Lúxemburg 12.7 Ungverjaland . ... .. 15.8
Belgía 12.9 Spánn .. 16.2
Skotland 13.2 (irikkland 16.5
Finnland 13.4 Portúgal
13.6
Tjekkóslóvakía 13.8 Kúmenia .. 20.6
I.ettland 13.9
Lægra manndauðahlutfall heldur en á íslandi er aðeins í Hollandi,
Noregi og Danmörku, Annars er þetta hlutfall (milli manndauðans og