Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 31

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun - 01.01.1938, Side 31
Mannfjöldaskýrslur 1931—1935 29' Við samanburð á fyrsta og síðasta timabilinu í yfirlitinu sést, að á þeim 15 árum, sem að meðaltali eru þar í milli, hefur barnadauði lækkað mikið á öllum þessum aldursárum. Barnadauðinn á 1. árinu er líka mjög mismunandi, langmestur fyrst eftir fæðinguna, en síðan mjög minkandi með aldrinum. Eftirfarandi yfir- lit sýnir barnadauðann í 1. ári á tímabilunum 1926—30 og 1931—35 þannig, að greint er milli þeirra, sem deyja á fyrsta sólarhring eftir fæð- inguna, á 2.—30. degi, á 2. og 3. mánuði og á 2., 3. og 4. ársfjórðungi. Vegna þess að aldursbilin eru hér misjafnlega löng, eru hlutfallstölurnar allsstaðar miðaðar við dag.1) Af hverjum 1 000 börnum, sem voru á lífi við byrjun hvers aldursbils, dóu á því að meðaltali á hverjum degi svo mörg sem hér segir. Sveinar Mevjar 1926—30 1931—35 1926—30 ‘ 1931—35 A 1. sólarhring .......... 5.86 5.86 4.16 3.93 - 2.—30. degi ........... 0.47 0.6i 0.46 O.ss - 2. mánuði............... O.23 O.22 O.ie O.i- - 3. 0.20 0.20 0.19 0.17 - 2. ársfjórðungi .... O.12 O.13 O.io O.io “ 3. .... 0.09 0.08 0.08 0.07 _ 4. .... 0.07 0.04 0.08 0.08 Á 1. sólarhringnuin eftir fæðinguna er barnadauðinn langmestur, tifaldur á móts við barnadauðann á 1. mánuðinum annars, á 2. mánuði er hann meir en helmingi lægri heldur en á 1. mánuðinum, að undan- skildum 1. sólarhring, og siðan lækkar hann enn meir, en hér er um svo smáar tölur að ræða, að ekki er örugt að byggja á mjög litlum mismun. Þess hefur áður verið getið, að tiltölulega meira er um andvana fæðingar utan hjónabands heldur en í hjónabandi. En auk þess eru dán- arlíkurnar meiri fyrir þau börn, sem fæðast lifandi utan hjónabands, heldur en fyrir þau, sem fæðast í hjónabandi, svo sem eftirfarandi yfirlit Sýnil. Af 1000 lifnndi fæddum dóu á 1. áii svcinar meyjar 1926-30 1931—35 1926—30 ' 1931—35 Skilgetin ........ 53.s 52.7 48.9 43.< Óskilgetin ....... 72.6 08.6 56.o 59.i Barnadauði á 1. ári er nú orðinn lægri á íslandi heldur en í flestum löndum Norðurálfunnar svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti, er sýnir, hve mörg börn dóu á 1. ári í hverju landi árin 1931—35, miðað við 1 000 lifandi fædd hörn á sama tíma. Noregur 45 Island . 51 Holland Iingland og Wales . . 62 Sviss irska frírikið . 68 Sviþjóð 50 Danmörk . ■ 71 0 Hér er miðað við fædda á límabilinu 192ó—30 og 1931—35, enda þótt sum börn þau, sem dáið hafa á 1. ári á þessum tíma, hafi verið fædd 1925, en aftur á móti sum börn fædd 1935, sem dóu á þessum aldri, hafi ekki dáið fyr en 1936,

x

Hagskýrslur um mannfjöldaþróun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um mannfjöldaþróun
https://timarit.is/publication/1128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.