Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 44
Föstudagur 11. JÚLÍ 200848 Helgarblað DV Teikning eftir Leonardo da Vinci sýnir bardaga milli dreka og ljóns. SkrímSli miðalda drekum er lýst í dýrafræðibókum sem óvenjulega stórum eðlum. Þeir eru skrímsli með vængi, hvassar klær, langan hala og spúa eldri eða eitri. drekar halda oft vörð um stóra fjársjóði og búa fjarri manna- byggðum, gjarnan við sjó eða í mýri. drekinn var fyrir fólki á miðöldum bæði tákn illsku og djöfulsins. dæmi um þetta má finna í Biblíunni. Í Opinberunarbókinni stendur: „drekanum mikla var varpað niður, hinum gamla höggormi, sem heitir djöfull og satan, honum sem afvegaleiðir alla heimsbyggðina.“ Á myndum var inngangurinn að helvíti sýndur sem stór drekakjaftur sem gleypti alla sem fóru þar nærri. skrímslið kemur einnig fyrir í riddara- og þjóðsögum. Eins og í frægri sögu af heilögum georg: riddarinn georg kemur að vatni og finnur þar unga stúlku í böndum. Bændurnir á svæðinu höfðu ætlað að fórna henni til dreka sem hélt sveitinni í heljargreipum. georg vill ómögulega að ungfrúin verði drekafæði og því berst hann við skrímslið og drepur það. drekinn er einnig oft í viðamiklu hlutverki í frásögnum af heimsenda. Í Biblíunni stendur að hali dreka muni sveipa niður einum þriðja af öllum stjörnum himinsins og steypa þeim niður á jörðina. Drekinn – hliðið að helvíti Tvíhöfða dreki frá 16. öld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.