Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2008, Blaðsíða 62
föstudagur 11. júlí 200866 Sviðsljós DV Michael Jackson, kóngur poppsins, mætti í bókabúð í Las Vegas í hjólastól, með dreadlock-hárkollu, skurð- læknagrímu, sólgleraugu og derhúfu. Vildi hann væntan- lega ekki vekja athygli á sér og var því með rúmlega 200 kílóa lífvörð sér við hlið. Gallinn er auðvitað sá að Jack- son er eiginlega að verða hvað þekktastur fyrir að vera í svona múnderingu heldur en ekki. Var því frekar auðvelt að þekkja hann í hitanum í Las Vegas. Þegar svo fólk fór að stoppa við gangstéttina til að berja goðið augum brunuðu átta bílar, fullir af risabuffum sem vernduðu Jackson og börnin hans sem voru eins og fólk er flest. Þau Paris, Prince og Blanket voru í stuttbuxum og með derhúfur eins og hver önnur börn í Bandaríkjunum. Ekki er enn vitað út af hverju Jack- son var í hjólastól. Hvort hann sé leik- munur eða hvort hann þurfi að nota hann. Undanfarnar vikur hefur hann sést bæði án hans og í. Háður verkjalyfjum Eftir að Jackson var sakað- ur um misnotkun á börnum missti hann mikið af kílóum utan af sér. Í gegnum árin hefur hann verið háður verkjalyfjum sem eiga að hjálpa honum yfir erfiðasta hjallann vegna allra ásak- ananna sem á hann hafa verið bornar. Hann vill ekki búa í Never- land, búgarð- inum sínum sem hann á og er metinn á marga millj- arða króna. Neverland stendur auð- ur í dag. Búðin var opin Jack- son og fjölskylda voru í Bar- nes og Nobles í rúma tvo klukkutíma. Var Jackson fyrst einn að lesa barnabækur á meðan börnin voru með buffunum að hlusta á tónlist. Fjölskyldan sameinaðist svo við tímarita- lestur áður en hún hélt á brott. Athygli vakti að búðin var opin almenningi á meðan Jackson var þar inni en yfirleitt lætur hann loka búðum svo hinn sótsvarti almúgi fái ekki að vera nálægt honum. Skuldafen Þrátt fyrir að hafa selt hartnær 200 milljón ein- tök af plötum er Mi- chael Jackson í skulda- feni. Sögur ganga í Vegas að hann sé að leita eftir svipuðum samningi og Celine Dion er með, eitt gigg á kvöldi og launaávísun upp á milljarða. Hing- að til hefur ekkert gengið að fá slík- an samning. benni@dv.is J c KliKKaði Michael Jackson mætti í bókabúð í las Vegas með lífverði sínum í náttfötum, með læknagrímu, hárkollu og í hjólastól. Mánuður er í fimmtugsafmæli kóngsins og virðist hann verða skrýtnari og skrýtnari með hverri mínútunni. Leikkonan þokkafulla, Jessica Alba, segir að henni hafi aldrei fundist hún jafnókynþokkafull og þegar hún gekk með dóttur sína Honor Marie. Litla stúlkan kom í heiminn í júní síðast- liðnum. „Mér hefur aldrei fundist ég vera jafnókynþokkafull. Ég hefði samt ekki viljað breyta neinu og langanir mínar voru ekki slæmar heldur. Ég var sjúk í súra ávexti eins og sítrónur, appelsínur og greip,“ segir Jessica. „En mig langaði samt að losna við öll aukakílóin þó svo að þessi tími hafi einkennst af mikilli hamingju.“ Jessica segist einnig aldrei hafa ver- ið jafnástfangin af manni sínum og eft- ir að hún eignaðist dóttur sína. „Cash trúir á það sama og ég – að taka lífinu eins og það kemur. Ekkert var planað, hvorki óléttan né brúð- kaupið. Hann tók þessu eins og það var og sannfærði mig um að við gætum sigrast á öllu. Ég elska það við hann. Hann kemur mér til að hlæja – meira en nokkur annar og ekki skemm- ir það að hann er myndarlegur,“ seg- ir leikkonan ofurfallega. En fjölmiðlar keppast um að fá myndir af henni með dótturinni. aldrei Jafnlítið sexí Jessica Alba var sjúk í appelsínur og sítrónur á meðgöngunni. Kóngurinn Michael jackson er með langan skuldahala á eftir sér. arthúr: Herðir www.fjandinn.coM/arthur FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA. ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUReyRI KeFLAvíK seLFoss MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 L KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L HANCOCK kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 - 8 L NARNIA 2 kl. 5:40 7 WANTED kl. 8 12 MAMMA MÍA kl. 3:40 - 5:40D - 8D - 10:20D L MAMMA MÍA kl. 5:40 - 8 - 10:20 vIP KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40D- 6 L KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 L HANDCOCK kl. 8 - 10:10 12 WANTED kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 NARNIA 2 kl. 5 7 INDIANA JONES 4 kl. 8 12 THE BANK JOB kl. 10:20 16 MEET DAVE kl. 4 - 6 - 8 - 10 L WANTED kl. 8D - 10:20D 16 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 4D - 6D L NARNIA 2 kl. 6 - 9 7 DIGITAL DIGITAL MAMMA MÍA kl. 8 - 10:20 L MEET DAVE kl. 6 - 8 7 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 6 L HANCOCK kl. 10 12 Eddie Murphy er inn í Eddie Murphy í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! Það er heill heimur inni í honum sem heldur honum gangandi! NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 7 12 12 MAMMA MIA kl. 6 - 8 - 10 HANCOCK kl. 8 - 10 BIG STAN kl. 6 12 12 MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MAMMA MIA LÚXUS kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 HANCOCK D HJÓÐ & MYND kl. 3.45 - 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ÍSL. TAL kl. 3.45 - 5.50 THE INCREDIBLE HULK kl. 8 - 10.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 12 14 MAMMA MIA kl. 6 - 8.30 - 11 HANCOCK kl. 5.50 - 8 - 10.10 KUNG FU PANDA ENSKT TAL kl. 6 - 8 - 10 SEX AND THE CITY kl. 6 - 9 5% 5% SÍMI 551 9000 7 12 12 16 14 10 MEET DAVE kl. 6.10 - 8.30 - 10.40 BIG STAN kl. 5.40 - 8 - 10.20 THE INCREDIBLE HULK kl. 5.30 - 8 HAPPENING kl. 10.20 SEX AND THE CITY kl. 10.20 ZOHAN kl. 5.40 - 8 SÍMI 530 1919 FÍNASTA SUMARSKEMMTUN - V.J.V., TOPP5.IS/FBL Þau komu langt utan úr geimnum í fullkomnu dulargervi! - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR MAMMA MIA - DIGITAL kl. 4, 5.50, 8 og 10.10 L HANCOCK kl. 6:10, 8 og 10 12 KUNG FU PANDA - ÍSl.TAL kl. 4 L WANTED kl. 8 og 10.10 16 NARNIA: PRINCE CASPIAN kl. 5 7 hasarmynd s u m a r s i n s M Y N D O G H L J Ó Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.