Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2008, Blaðsíða 22
mánudagur 18. ágúst 200822 Dagskrá
NÆST Á DAGSKRÁ FH-Nörd
anna Pihl er dönsk þáttaröð um
erilsamt starf samnefndar lögreglukonu
á Bellahøj-stöðinni í Kaupmannahöfn.
anna er einstæð móðir og er sonur
hennar fjögurra ára þegar sagan hefst,
og þau mæðgin deila íbúð með
hommanum Jan, en hann langar að
eignast barn. Önnu finnst vinnustaður
sinn einum of karlmiðaður fyrir sinn
smekk. Það er nóg að gera hjá Önnu og
hún þarf að eiga við morðingja og
nauðgara en svo er einkalíf hennar ekki
alveg tíðindalaust heldur.
skjár einn endursýnir heimildarmynd-
ina um madonnu. Poppdrottningin
fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu um
helgina. Í myndinni hleypir hún
áhorfendum inn í líf sitt á tónleika-
ferðalagi. Heimildarmyndin var tekin
upp á re-Invention tónleikatúrnum
fyrir fjórum árum. á þeim tónleikum
flutti hún lög frá öllum ferlinum, og
þannig gat áhorfandinn féengið að sjá
hvernig hún sjálf og tónlist hennar
hafði breyst í gegnum árin.
Lokaþátturinn af the Evidence verður í
sjónvarpinu í kvöld. um er að ræða
bandaríska sakamálaseríu þar sem
íslenska leikkonan aníta Briem leikur
eitt af aðalhlutverkunum. Þættirnir
gerast í san Francisco og snúast um
lögreglumenn og meinafræðinga sem
rannsaka morðgátur. Plötusnúður í
næturklúbbi er myrtur og misskilning-
ur við meðhöndlun sönnunar-
gagnanna leiðir lögregluna á spor
annars máls.
Þegar upplýsingar um keppendur í næstu
þáttaröð America‘s Next Top Model voru
birtar, sýndist fólki ekkert óeðlilegt við
þær. En það var eitt sem sjónvarpsstöðin
CW gleymdi að nefna. Einn keppandinn
fæddist sem drengur. Hin 22 ára gamla
Isis frá New York er fyrsti „transgender“
þátttakandi þáttarins. Samtök homma og
lesbía í Bandaríkjunum fagna þessu ákaft
og þakka Tyru Banks, stjórnanda þáttar-
ins, fyrir þetta tækifæri til að koma mál-
efnum „transgender“ fólks á framfæri.
Þessi þáttaröð verður sú ellefta í röðinni
og hefjast sýningar á henni ytra hinn
þriðja september. Ellefta þáttaröðin er
byggð upp með sama móti og síðustu tíu
þáttaraðir. Þegar þættirnir eru skoðaðir
virðist sem stúlkurnar séu valdar í þætt-
ina samkvæmt ákveðnu mynstri. Í öllum
þáttaröðunum er alltaf ein stelpa sem
flokkast í yfirstærð, þó hún sé í buxna-
stærð númer tíu og ein sem var nörd þeg-
ar hún var lítil en er rosalega falleg í dag.
Er þetta í fyrsta skiptið sem keppandi í
þáttunum fæðist sem drengur og verður
fróðlegt að sjá hvernig henni á eftir að
ganga í keppninni.
THE EVIDENCE
SKJÁR EINN KL. 21.50
MADONNA: I´M GONNA TELL YOu..
SKJÁR EINN KL. 20.10
Á sama tíma og sumrin eru
vanalega tími mikillar gleði og
hamingju, þá grípur oft um sig
tómleikatilfinning og söknuður.
Hið stórkostlega sjónvarpsefni,
enska úrvalsdeildin, er nefnin-
lega fjarri góðu gamni. Jú, jú við
höfum fengið Evrópukeppnina í
fótbolta og Landsbankadeildina,
til þess að fylla upp í tómarúm-
ið. Það hefur dugað skammt, því
í hugum flestra er enski boltinn
það sem málið snýst um.
Eftir að hafa fylgst duglega
með íslenska boltanum í sum-
ar, hvort sem það er í sjónvarp-
inu eða á vellinum, þá áttaði ég
mig sannarlega á því í síðustu
viku, hversu gríðarlega mikill
getumunur er í íslenskum fót-
bolta og þeim enska. Miðlungs-
hlunkarnir í Aston Villa, sýndu
svo um munar að sú íþrótt sem
stunduð er undir formerkjum
Landsbankadeildarinnar hér á
landi, á lítið skylt við það sem
þeir stunda í ensku úrvalsdeild-
inni. Það eru himinn og haf þar
á milli. Heilt Atlantshaf jafnvel.
Þegar ég sat á Laugardalsvell-
inum og horfði á FH-inga reyna
hvað þeir gátu til þess að standa
uppi í hárinu á Aston Villa-
mönnum, þá leiddi ég hugann
að sjónvarpsviðburðinum hér
um árið þegar sómapiltarnir í
KF-Nörd mættu FH í lokaleik
tímabilsins á Laugardalsvellin-
um. Ég gat ekki annað en hugsað
um hvað dæmið hafði snúist við
fyrir bikarmeistara FH. Á móti
Aston Villa voru þeir skyndilega
komnir í hlutverk Nördanna og
Villa-menn voru risarnir sem
þeir áttu að etja kappi við. Ann-
ars mega Nördarnir...Nei ég
meina FH, vera stoltir af sinni
frammistöðu. 4-1 er fínt.
Valgeir Örn fagnar endurkomu enska boltans.
pReSSAN
AmericA’s Next top model:
Ný þáttaröð hefst í
Bandaríkjunum í
byrjun september og
fæddist einn keppand-
inn sem drengur.
sjöundi þátturinn af annarri þáttaröð
It‘s always sunny In Philadelphia
verður á dagskrá í kvöld. Þar er á
ferðinni gamanþáttaröð um fjóra
félaga sem reka saman bar en eru of
sjálfumglaðir til þess að geta unnið
saman án þess að það verði árekstrar á
milli þeirra. Þættirnir hafa vakið miklar
vinsældir hér á Íslandi sem og erlendis
og má segja að þeir séu í miklu
uppáhaldi hjá gagnrýnendum.
IT´S ALWAYS SuNNY IN PHILA...
STÖÐ 2 KL. 23.15
ANNA PIHL
SJÓNVARPIÐ KL. 21.15
EINN KEPPANdINN
ER KyNSKIPTINguR
07.30 Ólympíuleikarnir í Peking
08.15 Ólympíuleikarnir í Peking
Handbolti karla, Ísland-Egyptaland e.
09.40 Ólympíuleikarnir í Peking
10.50 Ólympíuleikarnir í Peking
Frjálsar íþróttir
14.10 Ólympíuleikarnir í Peking
Handbolti karla, Þýskaland-Danmörk.
15.40 Ólympíuleikarnir í Peking
Fimleikar, úrslit
16.15 Ólympíuleikarnir í Peking
17.00 Ólympíuleikarnir í Peking
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Kóalabræðurnir (54:78)
18.12 Herramenn (16:52)
18.25 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Bjartar vonir
20.50 Vinir í raun
21.15 Anna Pihl (5:10)
22.00 Tíufréttir
22.20 Ólympíukvöld (10:16)
22.45 Slúður Dirt II (17:20)
23.25 Ólympíuleikarnir í Peking
23.50 Ólympíuleikarnir í Peking
Fimleikar, úrslit
02.00 Ólympíuleikarnir í Peking
Frjálsar, Ásdís Hjálmsdóttir spjótkastari meðal
keppenda
03.30 Ólympíuleikarnir í Peking
Fimleikar, trampólín
03.50 Ólympíuleikarnir í Peking
Handbolti kvenna, átta liða úrslit
05.30 Ólympíuleikarnir í Peking
06.05 Ólympíuleikarnir í Peking
07:15 Rachael Ray (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:45 Vörutorg
17:45 Dr. Phil
18:30 Rachael Ray
19:20 What I Like About You (e)
19:45 Less Than Perfect (e)
20:10 Madonna: I´m Gonna Tell You A
Secret (e)
21:00 Eureka (2:13)
21:50 The Evidence - Lokaþáttur
22:40 Jay Leno
23:30 Swingtown (e)
00:20 Criss Angel Mindfreak (e)
Sjónhverfingameistarinn Criss Angel er engum
líkur. Hann er frægasti töframaður heims um
þessar mundir og uppátæki hans eru ótrúlegri
en orð fá lýst.
00:45 Da Vinci’s Inquest
Vönduð sakamálaþáttaröð sem unnið hefur
til fjölda verðlauna, en þættirnir fjalla um líf
Dominics Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver.
Einnig er fylgst með krufningum og rannsókn
lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum
glæpum og dauðsföllum.
01:35 Trailer Park Boys
Þættir um vinina Ricky og Julian sem hafa oftar
en ekki villst út af beinu brautinni í lífinu. Up-
pvöxturinn í hjólhýsahverfinu var ekki beinlínis
uppbyggjandi og hafa þeir eytt stórum hluta lífs
sins á bak við lás og slá. Julian vill byrja nýtt og
betra líf og neitar öllum samskiptum við Ricky
- en gamla lífsmynstrið er lífseigt.
02:25 Vörutorg
03:25 Óstöðvandi tónlist
07:00 Landsbankadeildin 2008
16:00 Supercopa 2008
17:40 Landsbankadeildin 2008
19:30 Landsbankamörkin 2008
20:30 Sumarmótin 2008
21:15 10 Bestu
Annar þátturinn af tíu í þessari mögnuðu þátta-
röð en í þessum þætti verður fjallað um Guðna
Bergsson og ferill hans skoðaður.
22:00 History of the Ryder Cup
23:20 Einvígið á Nesinu
Sýnt frá Einvíginu á Nesinu þar sem 10 bestu
kylfingar leiks mæta til leiks.
16:00 Hollyoaks (255:260)
Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og
ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú
vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið
sýnd óslitið síðan 1995.
16:30 Hollyoaks (256:260)
17:00 Seinfeld (10:13)
17:30 Entourage (20:20)
18:00 American Dad (3:16)
18:30 Happy Hour (3:13)
19:00 Hollyoaks (255:260)
19:30 Hollyoaks (256:260)
20:00 Seinfeld (10:13)
20:30 Entourage (20:20)
21:00 American Dad (3:16)
21:30 Happy Hour (3:13)
22:00 Women’s Murder Club (9:13)
22:45 The Tudors (3:10)
23:40 Wire (9:13)
Fjórða syrpan í hörkuspennandi mynda-
flokki sem gerist á strætum Baltimore í
Bandaríkjunum. Eiturlyf eru mikið vandamál og
glæpaklíkur vaða uppi. Höfundur þáttanna er
David Simon. Hann var einn handritshöfunda
Homicide: Life on the Street sem áhorfendur
Stöðvar 2 þekkja vel.
00:40 Sjáðu
01:05 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV
07:00 Firehouse Tales
07:25 Smá skrítnir foreldrar
07:50 Kalli kanína og félagar
07:55 Kalli kanína og félagar
08:05 Kalli kanína og félagar
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
09:30 La Fea Más Bella (128:300)
Stöð 2 hefur sýningar á nýrri smásápu, sem
slegið hefur öllum öðrum við í vinsældum.
Það sem meira er þá er þessi magnaða sápa
fyrirmyndin að einni allra vinsælustu framhald-
sþáttaröðinni í Bandaríkjunum, Ugly Betty.
10:15 Sisters (12:24)
11:15 Logi í beinni
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Neighbours Nágrannar
13:10 Grumpy Old Women (2:4)
13:40 How I Met Your Mother (11:22)
14:05 Ella Enchanted Ella elskulega
15:55 Háheimar
16:20 Leðurblökumaðurinn
16:40 Skjaldbökurnar
17:05 Tracey McBean
17:18 Louie
17:28 Neighbours Nágrannar
17:53 Bold and the Beautiful Glæstar vonir
18:18 Markaðurinn og veður
18:30 Fréttir
Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni
dagskrá.
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:17 Veður
19:30 The Simpsons (10:25)
19:55 Friends Vinir (3:24)
20:20 So you Think you Can Dance (12:23)
21:45 So you Think you Can Dance (13:23)
22:30 Missing (15:19)
23:15 It’s Always Sunny In Philadelphia
Önnur þáttaröð þessarar skemmtilegu
gamanþáttaraðar um fjóra félaga sem reka sa-
man bar en eru of sjálumglaðir til að geta unnið
saman án þess að það verði árakstrar á milli
þeirra. Þættirnir hafa vakið miklar vinsældir ytra
og eru í miklu uppáhaldi hjá gagnrýnendum.
23:40 A Separate Peace
01:10 Las Vegas (6:19)
01:55 Silent Witness (6:10)
02:50 Ella Enchanted Ella elskulega
05:10 The Simpsons (10:25)
Áttunda þáttaröðin um Simpsonfjölskylduna
óborganlegu og hversdagsleika þeirra.
05:35 Fréttir og Ísland í dag
08:00 Buena Vista Social Club
10:00 Land Before Time XII
12:00 Kicking and Screaming
14:00 Buena Vista Social Club
16:00 Land Before Time XII
18:00 Kicking and Screaming
20:00 The Sentinel
22:00 Æon Flux
00:00 Exorcist: The Beginning
02:00 State Property
04:00 Æon Flux
06:00 Guess Who
07:00 Enska úrvalsdeildin
15:50 Enska úrvalsdeildin
17:30 English Premier League
18:25 Premier League World 2008/09
18:50 PL Classic Matches
19:20 Enska úrvalsdeildin
21:00 English Premier League
22:00 Coca Cola mörkin
22:30 Enska úrvalsdeildin
SKJáREINNSJÓNVARPIð STÖð 2
STÖð 2 SPORT
STÖð 2 BÍÓ
STÖð 2 SPORT 2
STÖð 2 EXTRA