Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2008, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2008, Side 26
mánudagur 18. ágúst 200826 Sviðsljós Audrina Patridge bregður á leik með E! Kitlar dverginn Myndir af raunveruleikastjörn- unni Audrinu Patridge að gæla við feitann dverg hafa vakið mikla at- hygli á netinu. Patridge sem er úr MTV-þáttunum The Hills sló á létta strengi í gamanþættinum Chelsea Lately á sjónvarpsstöðinni E!. Um er að ræða gamanþátt í umsjón Chel- sea Handler þar sem slegið er á létta strengi. Patridge, sem er í hópi stjarna eins og Heidi Montag og Lauren Conrad, var nýlega boðið gestahlutverk í nýj- um gamanþáttum sem kallast Do Not Disturb. Þar leikur Jerry O´Connell aðalhlutverkið en Patridge mun leika hótelgest sem er að skrá sig inn á hót- el. Þá mun hún vera áfram í þáttun- um The Hills sem og að leikaí mynd- inni Into the Blue 2. asgeir@dv.is Audrina Patridge glæsileg á bikiní. Kítli kítli margir héldu að Patridge væri komin með nýjan kærasta. Eintóm hamingja Patridge er fræg fyrir hlutverk sitt í þáttunum the Hills á mtV. Ber á litla manninn sem virðist skemmta sér.konunglega. Chelsea Lately Er gamanþáttur á E! Krydd í KviKmynd Spice Girls-skutlan Geri Halli- well hefur nú landað hlutverki í kvikmynd á móti Jason Statham sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í The Transporter. Söngkon- an hefur nú þegar verið mynduð fyrir eitt atriði í myndinni sem ber heitið Crank 2 og kemur út á næsta ári. Halliwell hefur hing- að til meðal annars leikið sjálfa sig í kvikmyndinni Spice World árið 1997 og var í litlu hlutverki í kvikmyndinni Fat Slags árið 2001. Auk þess sem hún kom fram í litlu hlutverki í Sex and The City. Nicole Richie skellti sér í göngutúr í Los Angeles á dögunum með Harlow litlu, dóttur sína og háskólarokkarans Joel Madden. Harlow litla á greinilega eftir að koma til með að tolla í tísk- unni líkt og mamma sín en hún var að sjálfsögðu krúttlega klædd og fín þar sem hún sat og hafði það huggulegt í kerrunni. Joel er á tónleikaferðalagi með hljómsveit sinni Good Charlot- te og á meðan hafa þær mæðgur það huggulegt saman í Los Angeles. Harlow Madden, dóttir Nicole Richie og Joel Madden tollir í tískunni líkt og mamma: Krúttleg prinsessa Sætar mæðgur nicole richie og Harlow madden skelltu sér saman í göngutúr. Sækjast sér um líkir Harlow litla er alltaf smart í tauinu. L.I.B.Topp5.is 61.000 manns á 25 dögum sTærsTa opnun á ísLandI fyrr og síðar STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! ásgeir j - dV TsK - 24 stundir ÁLFABAKKA seLFoss AKureyri KeFLAvíK KriNGLuNNi GET SMART kl. 5:45 - 8 - 10.20 7 THE MUMMY 3 kl. 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 5:45 L THE STRANGERS kl. 10:20 16 GET SMART kl. 1:30 - 3:50 - 5:50D - 8D - 10:30D L THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 12 DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 viP WALL-E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L WALL-E m/ensku tali kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 L MAMMA MÍA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L LOVE GURU kl. 10:30 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L GET SMART kl. 3:30D - 5:40D - 8D - 10:20D L X-FILES 2 kl. 8D - 10:10D 16 THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 12 WALL-E m/ísl. tali kl. 3:40D - 5:50D L DARK KNIGHT kl. 10:10 12 KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 3:40 L GET SMART kl. 8 - 10:20 7 LOVE GURU kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10 12 MAMMA MÍA kl. 5:40 L WALL-E m/ísl. tali kl. 5:50 L GET SMART kl. 6 - 8 - 10:20 L WALL-E. m/ísl. tali kl. 6 L THE MUMMY 3 kl. 8 12 DARK KNIGHT kl. 10:20 12 Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 16 16 12 12 12 L L 7 X - FILES kl. 6 - 8 - 10 SKRAPP ÚT kl. 10.10 MAMMA MIA kl. 6 - 8 16 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 X - FILES LÚXUS kl. 5.40D - 8D - 10.20D SKRAPP ÚT kl. 6 - 10 THE MUMMY 3 kl. 8D - 10.30D THE LOVE GURU kl. 4 - 8 WALL-E ÍSL. TAL kl. 3.30D - 5.45D MAMMA MIA kl. 5.30D - 8D - 10.30D MEET DAVE kl. 3.30 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI 50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ KAUPIR BÍÓMIÐANN Á 16 12 12 L X - FILES kl. 5.40 - 8 - 10.20 SKRAPP ÚT kl. 6 - 10 THE DARK KNIGHT kl. 6 - 9 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 5% 5% SÍMI 551 9000 12 16 12 L LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 THE STRANGERS kl. 6 - 8 - 10 HELLBOY 2 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MAMMA MIA kl. 5.30 - 8 - 10.30 SÍMI 530 1919 “…meistarverk.” – New York Magazine “...SKEMMTILEGA SKRÍTIN OG ÖÐRUVÍSI MYND ÞAR SEM MANNI LEIÐIST ALDREI” - S.V., MBL “FÍNASTA SKEMMTUN. MYNDIN ER SKEMMTILEG OG NOTALEG.” - MANNLÍF KVIKMYNDIR.IS “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL “ VEL GERÐ, VEL LEIKIN...OG DIDDA JÓNSDÓTTIR ER FRÁBÆR” - J.V.J., DV TIL AÐ FINNA SANNLEIKANN VERÐUR ÞÚ AÐ TRÚA! MULDER OG SCULLY ERU MÆTT AFTUR Í FRÁBÆRRI SPENNUMYND Í ANDA ÞÁTTANNA. Í I Í . - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR GET SMART kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 L MÚMÍAN 3 kl. 10.15 12 WALL–E – ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6 L THE DARK KNIGHT kl. 4, 7 og 10.15 12 HHHH Tommi - kvikmyndir.is HHHH½ Ásgeir J - DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.