Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2008, Page 27
mánudagur 18. ágúst 2008 27Sviðsljós
Kate Hudson fórnaði sér í blakinu:
Kate Hudson eyddi
deginum á ströndinni með
syni sínum Ryder, nýjum
elskhuga og vinum þeirra.
Kate lék á alls oddi í blak-
inu meðan Ryder synti og
lék sér í rólunum með fé-
lögunum. Kate virtist vera
í góðum gír á ströndinni
og fórnaði sér gjörsam-
lega í blakleiknum einsog
sjá má á myndunum.Stuð á
Ströndinni
Gaman saman á ströndinni Kate
Hudson, ryder sonur hennar og vinir
þeirra skemmtu sér saman á ströndinni.
Fórnaði sér í blakinu Kate
Hudson var svo sannarlega
með blaktaktana á hreinu.
Hí á þig! Kate Hudson rúllaði nýja
elskhuganum upp í blakinu og híaði
svo bara á hann eftir leikinn.
Fullkomin uppgjöf Kate var
stórglæsileg og átti ekki í
erfiðleikum með neina stöðu inni
á blakvellinum.
Töffari í sjónum ryder litli
skemmti sér í sjónum meðan
mamma spilaði blak við nýja
elskhugann.
Gaman með nýja kærastanum
hennar mömmu Hinn splunkunýi
kærasti Kate ýtti ryder litla í rólunni.
Gamanleikarinn og handritshöf-
undurinn Seth Rogan ætlar að gera
framhaldsmynd sem verður sam-
blanda af Superbad og Pineapple Ex-
press. Báðar myndirnar þykja drep-
fyndnar en Superbad náði miklum
vinsældum og Pineapple Express er
að taka á flug. Superbad kostaði að-
eins 1.6 milljarð króna í framleiðslu
en hún halaði inn rúmlega 13 millj-
arða.
Kvikmyndaverin reyndu að fá Rog-
an og félaga hans Evan Goldberg til
þess að skrifa framhald af Superbad
áður en myndin kom út en þeir voru
tregir til. Sömu sögu er að segja með
hasshausagamanmyndina Pineapp-
le Express og því var þetta lendingin.
Uppbygging myndarinnar verður
nokkuð furðuleg þar sem Greg Mot-
olla leikstjóri Superbad mun leik-
stýra öðrum helmingi myndarinnar
á móti David Gordon Green leikstjóra
Pineapple Express.
Miðað við myndir Rogan hingað
til má búast við þrælfyndnu verki þó
uppsetning þess bjóði upp á margar
áhættur. asgeir@dv.is
Seth Rogan ætlar að gera framhaldsmynd sem
sameinar superbad og Pineapple Express:
Bráðfyndinn
grínbræðingur
Seth Rogan
Er helfyndinn
náungi.
tækni
SÍÐUMÚLA 37
SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS
Acer Extensa 5620Z
Intel tveggja kjarna örgjörvi,
1.5Ghz, 1.5GB vinnsluminni, 80
GB geymslupláss, 3 ára ábyrgð.
79.900-
Skólatilboð
HP Pavilion G6061
AMD tveggja kjarna örgjörvi,
1.9Ghz, 2GB vinnsluminni,
120GB geymslupláss, innbyggð
vefmyndavél, nVidia GeForce
7000M skjákort
99.900-
Skólatilboð
HP Pavilion dv6820
AMD tveggja kjarna örgjörvi,
2.0Ghz, 2GB, 250GB geymslu-
pláss, öflugt GeForce 8400M
256MB skjákort, innbyggð
vefmyndavél og HDMI tengi
119.900-
Skólatilboð