Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Síða 32
Fluttar
— Siglufirði......................
— Arnarnesi .......................
— Akureyri og Oddeyri ............
Tonnatalan á 23 skipum ótilgreind.
..................... 97.34 —
....................... 18.87 —
.................... 389.36 —
Samtals 107 skip 5162.59 —
Hásetatalan eða tala skipverja á
1897 ..................... 1414
1898 .............. (6 +) 1549
1899 ............. (40 +) 1492
Flyt (46 +) 4455
þilskipunum hefur verið þussi sömu ár :
Flutt (46 +) 4455
1900 ................ (36 +) 1716
1897—1900..................... 1503
1901 ................ (58 +) 1727
Tölurnar í svigum »6 +«, »46 +« eru tilraun tii aö skapa þeim skipum liáseta-
tölu, J)ar sem hennar hefur ekki verið getiö. l>egar stærðar skipanna er getið má finna út
hásetatöluna með nokkurn veginn nákvæmni. 1 meðaltalinu 1897 — 1900 eru tilgáturnar
reiknaðar með. Með tilgátunum verður hásetatalan 1900, 1752 og árið 1901, en )>á vantar
að tilgreina háscta á 8 skipum flestum sn.áum 1785. Hásetatalan fer )>annig vaxaudi ár frá
ári, og veiðitíminn lengist, )>ví öll stórskip eru úti frá mar/byrjun og fram í seþtcmber, en
smásaipin fara ekki út fyr en í apríl, og koma optast aptur scint í ágústmánuði. Veiðitím-
ann má telja 6 máuuði.
Um hásetatöluna á opuum skipum má dæma eftir skiprúmunum á þeim. —
Skiprúmin eru 1901 alls 8430 eða nokkuð fleiri, þar sem allir teinæringar hjer eru taldir
áttæriugar. En ekkert opið skip gengnr lengur eu vissan tíma árs til fiskjar. Hérergeugið
að þvi vísu, að tvírónir bátar gangi til fiskjar að meðaltali 3 mánuði á ári, öll önnur opin
skip 4 mánuði. Ef sjótnaður á opnum bát ætti að lifa eingöngit á sjáfarafla, og fæöa og
klæða sjálfan sig og heimili sitt, þyrfti hann að vera á sjó allt áriö. Opuu skipin veita þá
fullt ltfsuppeldi :
726 tveggjamannaför á sjó í 3 raáuuði með . 363 mönnum 1 ár
725 fjögurramannaför - — - 4 950 1 ár
521 sexæringar - — - 4 1034 1 ár
119 stærri bátar ■ — - 4 320 1 ár
Samtals 2667
Hásetar og skipstjórar á þilskipum, lifa flestir eingöngu á þvi, sem Jjeir afla. —
Af sjáfarútvegi höfðu fulla atvinnu 1901 :
á þilskipum ......................................................... 1785 menu
á opnum bátum..................................................... 2667 ----------
Samtals 4452 -------
Svo má álíta, aö hver vinnandi maður á aldrinum frá 16—60 ára sjái beinlínis eða
óbeinlínis fyrir sér og 3 öðrum. Sjáfarútvegurinn fæðir Dg klæðir algjörlega 17800 manns
eða 18000 manua. Auðvitað getur verið, að veiðitíminn fyrir opiu skip og báta sje raugt
settur hjer að ofan, því hann er mjög misjafn eftir Jjvf, hvar á laudiuu fiskiveiðarnar eru
stundaðar.