Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Qupperneq 33
209
Sjáfaraflinn.
Um sjáfaraflann œtti fyrst að taka það fram, að hann er laklega talinn fram á
opnum bátum, en á þilskipunum mun hann vera all-vel talinn fram.
Fiskur og lifur. Aflinn hefur verið þau ár, sem skyrslurnar ná yfir bæði á
þilskipum og opnum skipum :
Árið Þorskur í' þúsundum Smáfiskur í þúsundum Ísji í í þúsnndtim Langa í þúsundnm Ótilgreindur fiskur í þúsundum
1897 .3.758 4.050 4.066 29
1898 4.170 4.958 7.770 132
1899 4.064 4.820 3.940 62 559
1900 5.250 5.965 4.115 53
1897—'00 4.311 4.948 4.973 69 140
1901 5.975 6.966 4.172 62 684
Fiskurinn sem hjer er talinu verður að saltfiski í verzlunarskýrslunum, og útflutn-
ingsgjaldsreikningunum. I síðasta dálkinum er talinn sá fiskur, sem ætti að vera í fjórum
dálkunum á undan, en er ekki sundurliðaður. Hjer verða enn settir upp nokkrir dálkar yfir
veiddan fisk og útfluttan öll þessi 5 ár :
Árið l'orskur, smáf., ísa og langa þús. fiskar Saltfiskur útfluttur 1000 pund Heilagfiski þúsund. Aðrar fiski- tegundir (tros) á báta og þilskip í þús. Hákarlslifur, tunnur Öll önnur lifur, tunnur
1897 11.903 24.970 16 181 9.835 2.504
1898 17.030 21.898 17 293 9.557 3.992
1899 13.445 22.899 22 214 7.855 3.614
1900 15.383 27.744 24 387 10.027 3.996
1897—’OO 14.441 24.378 20 269 9.318 3.501
1901 17.859 24.625 33 853 7.540 4.455
Einkennilegt synist hve h'tið fyrsti og annar dálkur svara livor til annars. Orsak-
irnar eru margar, fiskurinn sem aflast eitt ár, er kannske frenntr smár npp og niður, annað
ár aflast færri fiskar að tölunni til en eru stærri upp og niður. Sá fiskur sem aflast 1 £01
er ekki allur fluttur út það ár, töluvert er ekki flutt út fyrr en 1902, því það sem veiðist
síðari hluta ársins er ekki fullverkað fyr. Mest hefur veiðst af fiski að tölunni til 1898 og
1901, en mest er útflutt 1900.
Heilagfiskisaflinn vex stöðugt, hann sýnist vaxa með þilskipaútveginum,
af því er ekkert útflutt, þvf erlendar þjóðir borða heilagfiski að cins nýtt. (iætu Islending-
ai komið öllu heilagfiski fersku og óskemdu á markaðinn erlendis, þá væri það hagur fyrir
landið, sem mundi nema hálfri til heillrar miljónar króna á ári.
Aflinn á öðrum f i s k i t e g u n d u m (trosi) hefur aukist stórkostlega í þessi 5 ár.
Vera má að það komi af því, að fiskitegundirnar sjeu aðgreindar betur síðari árin en þau
fyrri, að það sem heyrir hjer undir, eins og steinbítur, háfur, upsi og kolar sjeu nú að jafn-
aði talið sem tros. Um verðlag á þessum fiskitegundura er ekkert unt að segja.