Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.02.1903, Side 34
210
L i f u r . TT á k a r 1 s a f 1 i n n sýnist fava minkandi, og þaS er eSlilegt vegna þess,
ai5 lýsi hefur lœkkaS í verSi. Hakarlinn er nœstum eingöngu veiddur vegna lifrarinnar. —
Ö n nur 1 i f u r og þá einkum þorskalifur fer vaxandi vegna þess, aS fiskiveiSarnar aukast,
og þegar mikiS af fiski veiðist, þá fylgir lifrin honum, eins þótt lysi lœkki mikiö í verði.
S í 1 d a r a f 1 i n n er þá þaS, sem eftir er að tala um af hinum eiginlega sjáfarafla.
Landsmenn hafa ekki lært það enn, að hafa hana til matar, þótt búa megi til úr henni
margbreyttan og góðan mat. Hvort þaS kemur af því, aS heil þjóS þurfi lengri tíma en
þrjátíu ár til þess, aS innleiða hjá sjer nýja matartegund, eða at' því aS viS rekjum ættir til
kynstórra Norðmanna og Kelta, eða af þekkingarskorti á matreiðslu, eða af þessu öllu saman,
skal látiS ósagt lijer. Sú síld, sem ekki er flutt út er notuð til beitu, og er álitiu bezta
beitan sem fæst. Hitt er flutt út. Hjer er dregin saman síldin sem hefur aflast eptir þess-
um skýrslum, og síldin sem út hefur veriS flutt eptir útflutningsgjaldsreikningunum sömu
árin :
Veidd síld Útflutt síld Yeidd síld Útflutt síld
Árið tunnur tunnur Árið tunnur tunnur
1897 7.905 11.184 1900 22.808 15.693
1898 11.879 11.310 1897—1900 11.650 11.061
1899 4.045 6.059 1901 46.963 47.933
Árin 1897—1900 veiðist árlega 600 tunnur af síld meira en út er flutt, sú síld er
líklegast notuð í landinu sjálfu. Þótt síldin sem optast á einhverju ári komi ekki heim viö
útflutta síld satna almanksár, þá leiSir þaS eSlilega af því, aS síld eins og anuar fiskur opt
ekki er flutt út fyrr en á næsta ári á eptir. 1 góSu síldarári geta landsmenn fengiS kring-
um T miljón króna fyrir síld eingöngu ; hún ein getur þá verið af verSi allrar útfluttrar
vöru frá landinu.
Arður af hlunnindum.
Lax, silungur og dúntekja eSa æðardúnn verða fyrstu hlunnindin, sem
ár og land gefa af sjer. Þessar tekjugreinir latidsmanna hafa verið taldar frarn þannig síð
ustu 5 árin:
Á r i n : Veiddur Útfluttur Silungar Dúnn
lax lax í 100 veiddir talitin
tals pundum tals pund
1897 3.221 346 175.324 5420
1898 1.921 124 299.293 7163
1899 3.472 161 243.013 6714
1900 6.974 548 279.221 7464
1897—1900 meðaltal 3.897 295 249.213 6690
1901 8.360 535 319.961 7326
Þessar skyrslur eru svo nyjar enn, aS fólk er líklegast hvorki vaknað til þess að
gefa þær vel, nje til aS heimta þær vel. Þegar litið er yfir dálkinnyfirsilungsveiSarnar, synist
manni helzt, að þriðjungur af öllum silungi sem veiddist 1897 hafi fallið burtu, og að skýrsl-
an sje fyrst orðin nokkurn vegin fullkomin 1901. Laxveiðirnar eru svo mismunandi, að á þeim
verður lítið byggt, þó sýnist 1899, aS útfluttur lax sje miklu minni, en hann ætti að vera
eptir þeim laxi, sem sagt er aS hafi veiSst.