Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.2008, Blaðsíða 9
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa veri› í efstu sætum metsölulistanna í hálfan annan áratug og hafa veri› gefnar út ví›a um heim. Lesendur gleyma sér í spennandi frásögn - þar sem höfundurinn og söguhetjurnar l‡sa sönnum atbur›um. Nú kemur í fyrsta skipti fram einstaklega áhrifarík saga níu manna fjölskyldu á Heimaey þegar hjón t‡na fjórum barna sinna í tæpa tvo sólarhringa. Þegar sí›asti bátur fer úr höfn ney›ast foreldrarnir til a› sigla til lands án barnanna sinna. Vi› fylgjumst einnig me› ,,strí›sástandinu“ – örlagaatbur›um í febrúar og mars. Vikurstórhrí›inni, ógnum hraunstraumsins, hundru›um húsa sem brunnu og hetjulegri baráttu Eyjamanna. Í bókinni eru 130 ljósmyndir. A›fararnótt 23. janúar 1973. Jör› skelfur, eldstrókar rísa me› hvellum og drunum ... 5.300 íbúar Heimaeyjar eru í hættu. Hér lýsa Eyjamenn flóttanum mikla og einstakri samstöðu. Sími 562 2600 N æ st SÖNN SAGA OG DRAMATÍK N æ st MÖGNUÐ SPENNUSAGA MBL. DESMBER 2008 – ALMENNT EFNI Bækurnar um Millý og Mollý eru skrifaðar til að fá okkur öll til að virða margbreytilegt mannlíf og sönn gildi. Sögurnar um Millý og Mollý eru gefnar út í yfir 100 löndum á 23 tungumálum og þættir eftir sögunum eru sýndir í nýrri sjónvarpsseríu í Sjónvarpinu. Þetta eru mannbætandi og skemmtilegar sögur og hver bók hefur ákveðinn boðskap. Þýðandi er Guðni Kolbeinsson Sími 562 2600 Nú koma út á Íslandi fyrstu fjórar bækurnar: Millý, Mollý og ólíkir pabbar Boðskapur: Að viðurkenna að fjölskyldur eru ólíkar Millý, Mollý og Daprasni Boðskapur: Hamingja Millý, Mollý og Hjólatúrinn Boðskapur: Stundvísi Millý, Mollý og Vindurinn Boðskapur: Virðum náttúruna Nýr bókaflokkur – Bækur með boðskap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.