Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2008, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2008, Blaðsíða 13
bækur dæmir... Í þessu síðasta bókablaði DV fyrir jól er meðal annars að finna umfjöllun um skáldsögu Ólafs Gunnarssonar sem gagnrýnandi var ekki ýkja hrifinn af, ævisögu Dags Sigurðarsonar sem féll aftur á móti vel í kramið og hrollvekju Steinars Braga, Konur, sem gagnrýnandi gefur fullt hús. Dimmar rósir Eftir Ólaf Gunnarsson „Leiðigjarnt er að lesa síðu eftir síðu um brókarsótt, kynlíf og kynóra.“ Gott á pakkið - Ævisaga Dags Sigurðarsonar Eftir Níels Rúnar Gíslason „Svona á að skrifa ævisögur.“ Konur Eftir Steinar Braga „Samtímahrollvekja sprottin upp úr íslenska gullæðinu.“ Verndargripurinn frá Samarkand Eftir Jonathan Stroud „Hjá galdra- mönnunum er þó sá annmarki að þeir geta ekki fjölgað sér sjálfir ...“ Bjarnargreiði Eftir Jón Ármann Steinsson „Lítt spennandi bók.“ Í hendi Guðs Eftir Niccoló Ammaniti „Ég þarf að horfa langt aftur til að finna bók sem situr jafn fast eftir í huga mér og þessi.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.